Dagskrá 153. þingi, 88. fundi, boðaður 2023-03-27 23:59, gert 31 10:29
[<-][->]

88. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 27. mars 2023

að loknum 87. fundi.

---------

    • Til mennta- og barnamálaráðherra:
  1. Andleg líðan barna, fsp. OH, 600. mál, þskj. 962.
  2. Fátækt barna, fsp. ÞSv, 684. mál, þskj. 1054.
    • Til félags- og vinnumarkaðsráðherra:
  3. Breytingar á greiðslufyrirkomulagi vegna búsetu á dvalar- og hjúkrunarheimilum, fsp. VE, 834. mál, þskj. 1294.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  4. Lyfjakostnaður og tímabil lyfjakaupa, fsp. GIK, 674. mál, þskj. 1044.
  5. Bið eftir þjónustu transteyma, fsp. AIJ, 697. mál, þskj. 1069.
    • Til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra:
  6. Forseti COP28, fsp. AIJ, 698. mál, þskj. 1070.
  7. Endurskoðun laga um verndar- og orkunýtingaráætlun, fsp. IÓI, 601. mál, þskj. 964.
  8. Förgun dýraafurða og dýrahræja, fsp. HSK, 441. mál, þskj. 516.
  9. Jöfnun orkukostnaðar, fsp., 708. mál, þskj. 1081.
  10. Staða og framvinda hálendisþjóðgarðs, fsp. JSkúl, 385. mál, þskj. 413.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lengd þingfundar.