Dagskrá 153. þingi, 89. fundi, boðaður 2023-03-28 13:30, gert 28 19:11
[<-][->]

89. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 28. mars 2023

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 645. mál, þskj. 1381. --- 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Meðferð sakamála, stjfrv., 428. mál, þskj. 488, nál. 1397. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga og vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi, stjfrv., 476. mál, þskj. 559, nál. 1396. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, stjfrv., 533. mál, þskj. 1380. --- 3. umr.
  6. Dómstólar, stjfrv., 893. mál, þskj. 1395. --- 1. umr.
  7. Heilbrigðisstarfsmenn, stjfrv., 856. mál, þskj. 1328. --- 1. umr.
  8. Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027, stjtill., 857. mál, þskj. 1329. --- Fyrri umr.
  9. Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl., stjfrv., 880. mál, þskj. 1376. --- 1. umr.
  10. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 889. mál, þskj. 1391. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afhending gagna varðandi ríkisborgararétt (um fundarstjórn).