Dagskrá 154. þingi, 97. fundi, boðaður 2024-04-17 15:00, gert 30 13:21
[<-][->]

97. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 17. apríl 2024

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðhaldsaðgerðir ríkisstjórnarinnar.
    2. Breyting á búvörulögum og endurskoðun á lögum um veiðigjald.
    3. Mat á áhrifum nýrra búvörulaga og umsóknir um leyfi til hvalveiða.
    4. Leyfi til hvalveiða.
    5. Tímabil strandveiða.
  2. Vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar, þáltill., 1038. mál, þskj. 1512. --- Ein umr. Ef leyft verður.
  3. Orkusjóður, stjfrv., 942. mál, þskj. 1389. --- Frh. 1. umr.
  4. Virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða, stjfrv., 917. mál, þskj. 1362. --- 1. umr.
  5. Tekjuskattur, stjfrv., 918. mál, þskj. 1363. --- 1. umr.
  6. Opinber innkaup, stjfrv., 919. mál, þskj. 1364. --- 1. umr.
  7. Lagareldi, stjfrv., 930. mál, þskj. 1376, brtt. 1519. --- 1. umr.
  8. Skráð trúfélög o.fl., stjfrv., 903. mál, þskj. 1348. --- 1. umr.
  9. Aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl., stjfrv., 927. mál, þskj. 1373. --- 1. umr.
  10. Fullnusta refsinga, stjfrv., 928. mál, þskj. 1374. --- 1. umr.
  11. Skák, stjfrv., 931. mál, þskj. 1378. --- 1. umr.
  12. Námsstyrkir, stjfrv., 934. mál, þskj. 1381. --- 1. umr.
  13. Sviðslistir, stjfrv., 936. mál, þskj. 1383. --- 1. umr.
  14. Listamannalaun, stjfrv., 937. mál, þskj. 1384. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Atvinnuþátttaka eldra fólks, fsp., 318. mál, þskj. 322.
  2. Endurskoðun á reglum um búningsaðstöðu og salerni, fsp., 532. mál, þskj. 617.
  3. Nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra, fsp., 858. mál, þskj. 1283.
  4. Kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd, fsp., 866. mál, þskj. 1292.
  5. Aðstoð við einstaklinga sem fengið hafa samþykkta umsókn um fjölskyldusameiningu, fsp., 681. mál, þskj. 1015.
  6. Tilkynning um embættismenn fastanefnda.
  7. Lengd þingfundar.