23.6.2024

Ávörp við þingfrestun 23. júní

Forseti Alþingis, Birgir Ármannsson, flutti ávarp við þingfrestun og fór yfir þingstörfin. Hanna Katrín Friðriksson talaði fyrir hönd alþingismanna og loks ávarpaði forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, þingheim og las forsetabréf um frestun Alþingis.

IMG_3738Forseti Ísland, Guðni Th. Jóhannesson, ávarpaði þingheim og las forsetabréf um frestun Alþingis.