Dagskrá 120. þingi, 126. fundi, boðaður 1996-04-24 13:30, gert 29 8:37
[<-][->]

126. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 24. apríl 1996

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Samningar við Færeyjar um fiskveiðimál, stjtill., 470. mál, þskj. 805. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Evrópusamningur um forsjá barna, stjtill., 471. mál, þskj. 806. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Fullgilding samnings gegn pyndingum, stjtill., 475. mál, þskj. 811. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Samningur milli Efnahagsbandalags Evrópu og Íslands, stjtill., 491. mál, þskj. 850. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum, stjfrv., 492. mál, þskj. 851. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Norðurlandasamningur um félagslega aðstoð og félagsleg réttindi, stjfrv., 493. mál, þskj. 852. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Ríkisreikningur 1991, stjfrv., 87. mál, þskj. 88. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Ríkisreikningur 1992, stjfrv., 88. mál, þskj. 89. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  9. Ríkisreikningur 1993, stjfrv., 128. mál, þskj. 153. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  10. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 393. mál, þskj. 688. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Háskóli Íslands, stjfrv., 217. mál, þskj. 296, nál. 718, 825 og 834, brtt. 856. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Háskólinn á Akureyri, stjfrv., 218. mál, þskj. 297, nál. 718, 825 og 834, brtt. 857. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  13. Flugskóli Íslands hf., stjfrv., 461. mál, þskj. 796. --- 1. umr.
  14. Skaðabótalög, frv., 399. mál, þskj. 703, nál. 741, brtt. 729. --- 2. umr.
  15. Umferðarlög, stjfrv., 271. mál, þskj. 506, nál. 744. --- 2. umr.
  16. Innflutningur dýra, stjfrv., 367. mál, þskj. 644, nál. 754. --- 2. umr.
  17. Tæknifrjóvgun, stjfrv., 154. mál, þskj. 184, nál. 819, 824 og 841, brtt. 820, 826 og 842. --- 2. umr.
  18. Mannanöfn, stjfrv., 73. mál, þskj. 712, brtt. 715 og 784, till. til rökst. dagskrár 691. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla stjórnarfrumvarpa fyrir þingfrestun (athugasemdir um störf þingsins).