Dagskrá 120. þingi, 127. fundi, boðaður 1996-04-29 15:00, gert 8 17:35
[<-][->]

127. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 29. apríl 1996

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Eignir húsmæðraskólanna.,
    2. Réttindi langtímaveikra barna.,
    3. Mál starfsmanna Úthafsafurða hf. í Litáen.,
    4. Framtíð Kvikmyndasjóðs.,
    5. Brunamálastofnun.,
  2. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 393. mál, þskj. 688. --- 3. umr.
  3. Skaðabótalög, frv., 399. mál, þskj. 866. --- 3. umr.
  4. Innflutningur dýra, stjfrv., 367. mál, þskj. 644. --- 3. umr.
  5. Umferðarlög, stjfrv., 271. mál, þskj. 867. --- 3. umr.
  6. Háskóli Íslands, stjfrv., 217. mál, þskj. 296. --- 3. umr.
  7. Háskólinn á Akureyri, stjfrv., 218. mál, þskj. 297. --- 3. umr.
  8. Réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla, stjfrv., 323. mál, þskj. 570, nál. 844. --- 2. umr.
  9. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, stjfrv., 254. mál, þskj. 425, nál. 764 og 830, brtt. 765 og 831. --- Frh. 2. umr.
  10. Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands, stjfrv., 308. mál, þskj. 549, nál. 836 og 843. --- Frh. 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.