Fundargerð 120. þingi, 149. fundi, boðaður 1996-05-28 13:30, stóð 13:30:02 til 16:13:29 gert 28 16:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

149. FUNDUR

þriðjudaginn 28. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:34]

Útbýting þingskjals:


Þróun kaupmáttar launa.

Fsp. ÁMM, 490. mál. --- Þskj. 849.

[13:34]

Umræðu lokið.


Réttarstaða fólks við gildistöku EES-samningsins.

Fsp. MF, 427. mál. --- Þskj. 757.

[13:39]

Umræðu lokið.


Meðferð brunasjúklinga.

Fsp. ÁRJ, 521. mál. --- Þskj. 965.

[13:57]

Umræðu lokið.


Merkingar afurða erfðabreyttra lífvera.

Fsp. HG, 494. mál. --- Þskj. 853.

[14:10]

Umræðu lokið.


Efnistaka úr Seyðishólum.

Fsp. KPál, 509. mál. --- Þskj. 911.

[14:24]

Umræðu lokið.


Losun koltvísýrings.

Fsp. HG, 512. mál. --- Þskj. 921.

[14:35]

Umræðu frestað.


Heimsókn forseta Írlands.

[14:39]

Forseti gat þess að forseti Írlands, frú Mary Robinson, og eiginmaður hennar, Nicholas Robinson, ásamt frú Fitzgerald, ráðherra, væru stödd á þingpöllum ásamt forseta Íslands, frú Vigdísi Finnbogadóttur, og fylgdarliði.


Losun koltvísýrings, frh. umr.

Fsp. HG, 512. mál. --- Þskj. 921.

[14:40]

Umræðu lokið.


Skipulag miðhálendis Íslands.

Fsp. KF, 532. mál. --- Þskj. 1069.

[14:53]

Umræðu lokið.

[15:07]

Útbýting þingskjala:


Forsenda vistvænna landbúnaðarafurða.

Fsp. HG, 525. mál. --- Þskj. 977.

[15:07]

Umræðu lokið.


Landsbókasafn Íslands -- Háskólabókasafn.

Fsp. LB, 514. mál. --- Þskj. 923.

[15:22]

Umræðu lokið.


Átak í jafnréttismálum hjá Ríkisútvarpinu.

Fsp. SF, 531. mál. --- Þskj. 1033.

[15:31]

Umræðu lokið.


Endurskoðun lögræðislaga.

Fsp. RG, 515. mál. --- Þskj. 931.

[15:49]

Umræðu lokið.


Útskriftir íbúa Kópavogshælis.

Fsp. RG, 516. mál. --- Þskj. 932.

[16:00]

Umræðu lokið.

[16:13]

Útbýting þingskjals:

Út af dagskrá var tekið 9. mál.

Fundi slitið kl. 16:13.

---------------