Dagskrá 122. þingi, 25. fundi, boðaður 1997-11-13 10:30, gert 17 8:46
[<-][->]

25. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 13. nóv. 1997

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Staða eldri borgara hérlendis og erlendis, beiðni um skýrslu, 255. mál, þskj. 312. Hvort leyfð skuli.
  2. Launaþróun hjá ríkinu, beiðni um skýrslu, 257. mál, þskj. 314. Hvort leyfð skuli.
  3. Skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1996.
  4. Sveitarstjórnarlög, frv., 26. mál, þskj. 26. --- 1. umr.
  5. Staðsetning nýrra ríkisfyrirtækja, þáltill., 206. mál, þskj. 215. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ummæli forsætisráðherra um ráðstefnuna í Kyoto (athugasemdir um störf þingsins).