Dagskrá 122. þingi, 26. fundi, boðaður 1997-11-17 15:00, gert 18 8:38
[<-][->]

26. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 17. nóv. 1997

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Kjör lífeyrisþega.,
    2. Hjúkrunarrými fyrir aldraða í Reykjavík.,
    3. Íslensk erfðagreining og Gagnalind hf..,
    4. Nefnd um smíði nýs varðskips.,
    5. Veiðiheimildir smábáta og hrognkelsaveiðar.,
    6. Ritakaupasjóður háskólans.,
    7. Val nemenda í framhaldsskóla.,
  2. Staða eldri borgara hérlendis og erlendis, beiðni um skýrslu, 255. mál, þskj. 312. Hvort leyfð skuli.
  3. Launaþróun hjá ríkinu, beiðni um skýrslu, 257. mál, þskj. 314. Hvort leyfð skuli.
  4. Sveitarstjórnarlög, frv., 26. mál, þskj. 26. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Staðsetning nýrra ríkisfyrirtækja, þáltill., 206. mál, þskj. 215. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Bjargráðasjóður, stjfrv., 185. mál, þskj. 185. --- 1. umr.
  7. Kosningar til sveitarstjórna, stjfrv., 225. mál, þskj. 257. --- 1. umr.
  8. Loftslagsbreytingar, skýrsla, 180. mál, þskj. 180.
  9. Takmörkun á hrossabeit og fjölda hrossa, þáltill., 51. mál, þskj. 51. --- Fyrri umr.
  10. Náttúruvernd, frv., 73. mál, þskj. 73. --- 1. umr.
  11. Landgræðsla, frv., 83. mál, þskj. 83. --- 1. umr.