Fundargerð 122. þingi, 136. fundi, boðaður 1998-05-28 23:59, stóð 12:49:12 til 18:56:14 gert 29 16:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

136. FUNDUR

fimmtudaginn 28. maí,

að loknum 135. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[12:51]


Athugasemdir um störf þingsins.

Skipting aukinna aflaheimilda.

[12:53]

Málshefjandi var Sigríður Jóhannesdóttir.


Búnaðarlög, 3. umr.

Stjfrv., 368. mál (heildarlög). --- Þskj. 1443.

[13:03]

Umræðu frestað.


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, 3. umr.

Stjfrv., 544. mál (heildarlög). --- Þskj. 1445.

Enginn tók til máls.

[13:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1459).


Stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd, 3. umr.

Stjfrv., 558. mál. --- Þskj. 1446, brtt. 1453.

Enginn tók til máls.

[13:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1460).


Stjórn fiskveiða og Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 3. umr.

Frv. ÁRÁ, 639. mál (krókaveiðar). --- Þskj. 1447.

Enginn tók til máls.

[13:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1461).


Atvinnuleysistryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 654. mál (geymsla áunnins réttar o.fl.). --- Þskj. 1449.

Enginn tók til máls.

[13:15]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1462).


Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga, 3. umr.

Stjfrv., 655. mál (geymsla áunnins réttar o.fl.). --- Þskj. 1450.

Enginn tók til máls.

[13:15]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1463).


Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, 3. umr.

Stjfrv., 509. mál (gjald af flugvélabensíni). --- Þskj. 879.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póstþjónusta, 2. umr.

Stjfrv., 510. mál (einkaréttur ríkisins). --- Þskj. 880, nál. 1239, brtt. 1240.

[13:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leigubifreiðar, 2. umr.

Stjfrv., 519. mál (vöru- og sendibílar). --- Þskj. 890, nál. 1137, brtt. 1138.

[13:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulag ferðamála, 2. umr.

Stjfrv., 546. mál (ferðaskrifstofur). --- Þskj. 931, nál. 1321, brtt. 1322.

[13:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlit með skipum, 2. umr.

Stjfrv., 593. mál (farþegaflutningar). --- Þskj. 1005, nál. 1323.

[13:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegtenging milli lands og Eyja, síðari umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 448. mál. --- Þskj. 775, nál. 1320.

[13:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 201. mál (heildarlög). --- Þskj. 1099, frhnál. 1182, brtt. 1100 og 1433.

[13:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögmenn, 2. umr.

Stjfrv., 57. mál (heildarlög). --- Þskj. 57, nál. 1040, brtt. 1041, 1212 og 1253.

[13:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íslenskur ríkisborgararéttur, 2. umr.

Stjfrv., 311. mál (afgreiðsla umsókna o.fl.). --- Þskj. 391, nál. 1270, brtt. 1271.

[15:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 521. mál (fyrning sakar). --- Þskj. 892, nál. 1295, brtt. 1346.

[15:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 522. mál (afnám varðhaldsrefsingar). --- Þskj. 893, nál. 1254, brtt. 1255.

[15:18]

[15:24]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegáætlun 1998--2002, síðari umr.

Stjtill., 378. mál. --- Þskj. 676, nál. 1243 og 1454, brtt. 1244.

og

Langtímaáætlun í vegagerð, síðari umr.

Stjtill., 379. mál. --- Þskj. 677, nál. 1245 og 1455, brtt. 1246.

[15:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Söfnunarkassar, 2. umr.

Frv. GHelg o.fl., 156. mál (brottfall laga). --- Þskj. 156, nál. 1293.

og

Happdrætti Háskóla Íslands, 2. umr.

Frv. GHelg o.fl., 174. mál (happdrættisvélar). --- Þskj. 174, nál. 1293.

[18:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 2. umr.

Frv. KHG o.fl., 483. mál. --- Þskj. 819, nál. 1294.

[18:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttarstaða barna til umgengni við báða foreldra sína, síðari umr.

Þáltill. ÁRJ og ÖS, 173. mál. --- Þskj. 173, nál. 1385.

[18:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 16. og 25.--28. mál.

Fundi slitið kl. 18:56.

---------------