Dagskrá 125. þingi, 118. fundi, boðaður 2000-05-13 09:00, gert 25 11:53
[<-][->]

118. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis laugardaginn 13. maí 2000

kl. 9 árdegis.

---------

  1. Stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar, stjfrv., 502. mál, þskj. 797, nál. 1200, 1259 og 1263, brtt. 1201 og 1275. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Mat á umhverfisáhrifum, stjfrv., 386. mál, þskj. 644, nál. 1280, brtt. 1281, 1299 og 1396. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Fullgilding samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, stjtill., 585. mál, þskj. 887, nál. 1169. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Starfsréttindi tannsmiða, stjfrv., 210. mál, þskj. 1107, brtt. 1074, 1187 og 1188. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Samkeppnislög, stjfrv., 488. mál, þskj. 770, nál. 1347 og 1381, brtt. 1348. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Lögleiðing ólympískra hnefaleika, frv., 292. mál, þskj. 491, nál. 1183 og 1269. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Skattfrelsi forseta Íslands, frv., 652. mál, þskj. 1388. --- 1. umr.
  8. Vegáætlun fyrir árin 2000--2004, stjtill., 296. mál, þskj. 509, nál. 1373, brtt. 1374. --- Síðari umr.
  9. Jarðgangaáætlun 2000--2004, stjtill., 571. mál, þskj. 873, nál. 1375. --- Síðari umr.
  10. Lífsýnasöfn, stjfrv., 534. mál, þskj. 1398. --- 3. umr.
  11. Sjúklingatrygging, stjfrv., 535. mál, þskj. 1400, brtt. 1401. --- 3. umr.
  12. Lyfjalög og almannatryggingar, stjfrv., 401. mál, þskj. 1399. --- 3. umr.
  13. Áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta, stjfrv., 189. mál, þskj. 1356, brtt. 1391, 1392 og 1394. --- 3. umr.
  14. Atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða, frv., 618. mál, þskj. 1023, brtt. 1393. --- 2. umr.
  15. Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna, frv., 619. mál, þskj. 1024, brtt. 1390. --- 2. umr.
  16. Fjarskipti, frv., 629. mál, þskj. 1112, nál. 1282 og 1372. --- 2. umr.
  17. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 648. mál, þskj. 1383. --- Ein umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framhald þingfundar (um fundarstjórn).