Fundargerð 126. þingi, 84. fundi, boðaður 2001-03-07 23:59, stóð 13:55:19 til 16:41:57 gert 7 16:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

84. FUNDUR

miðvikudaginn 7. mars,

að loknum 83. fundi.

Dagskrá:


Aðgengi og verðlagning opinberra rannsóknargagna.

Fsp. ÞSveinb og JÁ, 357. mál. --- Þskj. 543.

[13:56]

Umræðu lokið.


Íslenskir aðalverktakar hf.

Fsp. GE, 492. mál. --- Þskj. 778.

[14:10]

Umræðu lokið.

[14:19]

Útbýting þingskjala:


Forvarnastarf gegn sjálfsvígum.

Fsp. ÁRJ, 437. mál. --- Þskj. 700.

[14:20]

Umræðu lokið.


Umönnunargreiðslur vegna hjartveikra barna.

Fsp. ÁRJ, 473. mál. --- Þskj. 755.

[14:36]

Umræðu lokið.


Fjárstuðningur við fjölskyldur langveikra barna.

Fsp. ÁRJ, 474. mál. --- Þskj. 756.

[14:49]

Umræðu lokið.


Forvarnir.

Fsp. RG, 508. mál. --- Þskj. 795.

[15:07]

Umræðu lokið.


Spilliefni.

Fsp. GHall, 466. mál. --- Þskj. 745.

[15:22]

Umræðu lokið.


Flutningur verkefna eða stofnana til landsbyggðarinnar.

Fsp. KLM, 463. mál. --- Þskj. 742.

[15:34]

Umræðu lokið.

[15:56]

Útbýting þingskjals:


Aðgöngugjöld að þjóðgörðum.

Fsp. ÁMöl, 470. mál. --- Þskj. 749.

[15:56]

Umræðu lokið.


Yfirlýsing Sameinuðu þjóðanna gegn fjölþjóðlegri, skipulagðri glæpastarfsemi.

Fsp. KolH, 468. mál. --- Þskj. 747.

[16:15]

Umræðu lokið.


Tilraunaskólar og nýjungar í skólastarfi.

Fsp. KolH, 500. mál. --- Þskj. 787.

[16:25]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 16:41.

---------------