Dagskrá 127. þingi, 94. fundi, boðaður 2002-03-11 15:00, gert 26 17:25
[<-][->]

94. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 11. mars 2002

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Þjóðgarður norðan Vatnajökuls.,
    2. Lánshæfi Íslands.,
    3. Landverðir.,
    4. Reiknilíkan fyrir framhaldsskóla.,
  2. Einkahlutafélög, stjfrv., 546. mál, þskj. 854. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Hlutafélög, stjfrv., 547. mál, þskj. 855. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Almenn hegningarlög, frv., 491. mál, þskj. 778. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Stjórnsýslulög, stjfrv., 598. mál, þskj. 942. --- 1. umr.
  6. Fjárreiður ríkisins, stjfrv., 581. mál, þskj. 910. --- 1. umr.
  7. Tryggingagjald o.fl., stjfrv., 582. mál, þskj. 911. --- 1. umr.
  8. Tollalög, stjfrv., 583. mál, þskj. 912. --- 1. umr.
  9. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 594. mál, þskj. 936. --- 1. umr.
  10. Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, stjfrv., 595. mál, þskj. 937. --- 1. umr.
  11. Samkeppnislög, stjfrv., 596. mál, þskj. 938. --- 1. umr.
  12. Eiturefni og hættuleg efni, stjfrv., 587. mál, þskj. 917. --- 1. umr.
  13. Afréttamálefni, fjallskil o.fl., stjfrv., 593. mál, þskj. 926. --- 1. umr.
  14. Búnaðargjald, stjfrv., 600. mál, þskj. 946. --- 1. umr.
  15. Lyfjalög, stjfrv., 601. mál, þskj. 947. --- 1. umr.
  16. Verslunaratvinna, stjfrv., 607. mál, þskj. 954. --- 1. umr.
  17. Stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins, stjfrv., 545. mál, þskj. 853. --- Frh. 1. umr.
  18. Líftækniiðnaður, stjfrv., 548. mál, þskj. 856. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Stjórnarfrumvörp á dagskrá (um fundarstjórn).