Fundargerð 127. þingi, 93. fundi, boðaður 2002-03-08 10:30, stóð 10:30:16 til 16:28:03 gert 8 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

93. FUNDUR

föstudaginn 8. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að að loknu hádegishléi færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Reykn.


Staða jafnréttismála, munnleg skýrsla félagsmálaráðherra, ein umr.

[10:32]

Umræðu lokið.


Alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi, síðari umr.

Stjtill., 406. mál. --- Þskj. 663, nál. 889.

[11:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu, fyrri umr.

Stjtill., 551. mál. --- Þskj. 864.

[12:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Króatíu, fyrri umr.

Stjtill., 565. mál. --- Þskj. 886.

og

Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Makedóníu, fyrri umr.

Stjtill., 566. mál. --- Þskj. 887.

og

Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Jórdaníu, fyrri umr.

Stjtill., 567. mál. --- Þskj. 888.

[12:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:59]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tollalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 576. mál (tollar á grænmeti). --- Þskj. 903.

[13:31]


Landgræðsla, frh. 1. umr.

Stjfrv., 584. mál (heildarlög). --- Þskj. 913.

[13:31]


Landgræðsluáætlun 2003--2014, frh. fyrri umr.

Stjtill., 555. mál. --- Þskj. 873.

[13:32]


Vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS, 49. mál. --- Þskj. 49.

[13:33]


Alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi, frh. síðari umr.

Stjtill., 406. mál. --- Þskj. 663, nál. 889.

[13:34]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 948).


Fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu, frh. fyrri umr.

Stjtill., 551. mál. --- Þskj. 864.

[13:35]


Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Króatíu, frh. fyrri umr.

Stjtill., 565. mál. --- Þskj. 886.

[13:35]


Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Makedóníu, frh. fyrri umr.

Stjtill., 566. mál. --- Þskj. 887.

[13:36]


Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Jórdaníu, frh. fyrri umr.

Stjtill., 567. mál. --- Þskj. 888.

[13:37]


Umræður utan dagskrár.

Útboð í heilbrigðisþjónustu.

[13:37]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Einkahlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 546. mál. --- Þskj. 854.

[14:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 547. mál. --- Þskj. 855.

[14:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 545. mál. --- Þskj. 853.

[14:28]

[15:17]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. EKG og ÖS, 491. mál (reynslulausn). --- Þskj. 778.

Enginn tók til máls.

[16:26]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 14.--18. mál.

Fundi slitið kl. 16:28.

---------------