Dagskrá 131. þingi, 74. fundi, boðaður 2005-02-15 13:30, gert 16 8:6
[<-][->]

74. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 15. febr. 2005

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Fjármálaeftirlitið, þáltill., 45. mál, þskj. 45. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Rekstur Ríkisútvarpsins, þáltill., 49. mál, þskj. 49. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Stjórnarskipunarlög, frv., 50. mál, þskj. 50. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Fjármálafyrirtæki, frv., 55. mál, þskj. 55. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Afnám laga um Tækniháskóla Íslands, stjfrv., 398. mál, þskj. 505, nál. 793, 794 og 796, brtt. 795. --- 2. umr.
  6. Endurnýjanlegir, innlendir orkugjafar í samgöngum, þáltill., 52. mál, þskj. 52. --- Fyrri umr.
  7. Fjárþörf Samkeppnisstofnunar, þáltill., 54. mál, þskj. 54. --- Fyrri umr.
  8. Kvennahreyfingin á Íslandi, þáltill., 56. mál, þskj. 56. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Umræða um Tækniháskólann -- veiðar úr loðnustofni (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Vöxtur og viðgangur þorsks í Breiðafirði (umræður utan dagskrár).