Dagskrá 131. þingi, 128. fundi, boðaður 2005-05-09 23:59, gert 12 12:9
[<-][->]

128. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 9. maí 2005

að loknum 127. fundi.

---------

  1. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 804. mál, þskj. 1345. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Samkeppnislög, stjfrv., 590. mál, þskj. 883, nál. 1289, 1327 og 1340, brtt. 1290 og 1380. --- Frh. 2. umr.
  3. Eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, stjfrv., 591. mál, þskj. 884, nál. 1291, 1328 og 1341, brtt. 1292. --- 2. umr.
  4. Neytendastofa og talsmaður neytenda, stjfrv., 592. mál, þskj. 885, nál. 1293, 1329 og 1342, brtt. 1294. --- 2. umr.
  5. Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, stjfrv., 396. mál, þskj. 503, nál. 1221. --- Frh. 2. umr.
  6. Álbræðsla á Grundartanga, stjfrv., 707. mál, þskj. 1065, nál. 1220. --- 2. umr.
  7. Vatnalög, stjfrv., 413. mál, þskj. 546, nál. 1219 og 1270. --- 2. umr.
  8. Fjáröflun til vegagerðar, stjfrv., 720. mál, þskj. 1078, nál. 1299, brtt. 1300. --- 2. umr.
  9. Starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða, stjfrv., 708. mál, þskj. 1066, nál. 1349. --- 2. umr.
  10. Virðisaukaskattur o.fl., stjfrv., 697. mál, þskj. 1055, nál. 1350, brtt. 1351. --- 2. umr.
  11. Breyting á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna, stjtill., 614. mál, þskj. 918, nál. 1364. --- Síðari umr.
  12. Framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins, stjtill., 617. mál, þskj. 921, nál. 1366. --- Síðari umr.
  13. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu, stjtill., 704. mál, þskj. 1062, nál. 1324. --- Síðari umr.
  14. Sáttmáli um verndun mannréttinda og mannfrelsis, stjtill., 705. mál, þskj. 1063, nál. 1322. --- Síðari umr.
  15. Samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Líbanons, stjtill., 722. mál, þskj. 1080, nál. 1323. --- Síðari umr.
  16. Kynning á íslenskri list í sendiskrifstofum Íslands, þáltill., 296. mál, þskj. 323, nál. 1353. --- Síðari umr.
  17. Fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi, stjfrv., 698. mál, þskj. 1056, nál. 1254, brtt. 1255 og 1287. --- 2. umr.
  18. Loftferðir, stjfrv., 699. mál, þskj. 1057, nál. 1275, brtt. 1276 og 1288. --- 2. umr.
  19. Skipan ferðamála, stjfrv., 735. mál, þskj. 1097, nál. 1271, brtt. 1272. --- 2. umr.
  20. Samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008, stjtill., 721. mál, þskj. 1079, nál. 1367, brtt. 1368 og 1372. --- Síðari umr.
  21. Stefna í fjarskiptamálum 2005--2010, stjtill., 746. mál, þskj. 1111, nál. 1371. --- Síðari umr.
  22. Fjarskipti, stjfrv., 738. mál, þskj. 1102, nál. 1369, brtt. 1370. --- 2. umr.
  23. Stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegs, stjfrv., 583. mál, þskj. 874. --- 3. umr.
  24. Uppboðsmarkaðir sjávarafla, stjfrv., 677. mál, þskj. 1030, nál. 1228 og 1277, brtt. 1229. --- 2. umr.
  25. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 732. mál, þskj. 1094, nál. 1223, 1246 og 1278. --- 2. umr.
  26. Almannatryggingar, stjfrv., 587. mál, þskj. 879, nál. 1296, brtt. 1320 og 1321. --- 2. umr.
  27. Lyfjalög og heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 649. mál, þskj. 981, nál. 1297, brtt. 1298. --- 2. umr.
  28. Gæðamat á æðardúni, stjfrv., 670. mál, þskj. 1022. --- 3. umr.
  29. Landbúnaðarstofnun, stjfrv., 700. mál, þskj. 1357, brtt. 1361. --- 3. umr.
  30. Breyting á ýmsum lögum við stofnun Landbúnaðarstofnunar, stjfrv., 701. mál, þskj. 1358. --- 3. umr.
  31. Búnaðarlög, stjfrv., 725. mál, þskj. 1083. --- 3. umr.
  32. Útflutningur hrossa, stjfrv., 727. mál, þskj. 1355. --- 3. umr.
  33. Lánasjóður landbúnaðarins, stjfrv., 786. mál, þskj. 1356. --- 3. umr.
  34. Verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess, stjfrv., 295. mál, þskj. 1212, brtt. 1295. --- 3. umr.
  35. Meðferð opinberra mála, stjfrv., 309. mál, þskj. 337, nál. 1338, brtt. 1339. --- 2. umr.
  36. Almenn hegningarlög, frv., 67. mál, þskj. 67, nál. 1273, brtt. 1274. --- 2. umr.
  37. Almenn hegningarlög, frv., 72. mál, þskj. 72, nál. 1352 og 1362, brtt. 1363. --- 2. umr.
  38. Lokafjárlög 2002, stjfrv., 440. mál, þskj. 660, nál. 1197 og 1347. --- 2. umr.
  39. Lokafjárlög 2003, stjfrv., 441. mál, þskj. 663, nál. 1198 og 1348, brtt. 1199. --- 2. umr.
  40. Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur, frv., 35. mál, þskj. 35, nál. 1188, brtt. 1189. --- 2. umr.
  41. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu, frv., 801. mál, þskj. 1248. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.