Dagskrá 131. þingi, 129. fundi, boðaður 2005-05-10 10:30, gert 31 9:39
[<-][->]

129. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 10. maí 2005

kl. 10.30 árdegis.

---------

    • Til heilbrigðisráðherra:
  1. Börn og unglingar með átröskun, fsp. ÞBack, 661. mál, þskj. 1005.
    • Til umhverfisráðherra:
  2. Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála, fsp. GunnB, 755. mál, þskj. 1121.
  3. Tilmæli fastanefndar Bernarsáttmálans, fsp. KolH, 800. mál, þskj. 1244.
    • Til félagsmálaráðherra:
  4. Skuldbindingar vegna einkaframkvæmda í ársreikningum sveitarfélaga, fsp. GunnB, 730. mál, þskj. 1088.
  5. Fjárhagsstaða meðlagsgreiðenda, fsp. HHj o.fl., 759. mál, þskj. 1125.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  6. Stuðningur við búvöruframleiðslu, fsp. SigurjÞ, 733. mál, þskj. 1095.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  7. Merkingar á þorski, ufsa, skarkola og grálúðu, fsp. SigurjÞ, 753. mál, þskj. 1118.
    • Til menntamálaráðherra:
  8. Símenntunarmiðstöðvar, fsp. AKG, 506. mál, þskj. 771.
  9. Einkareknir grunnskólar, fsp. BjörgvS, 542. mál, þskj. 821.
    • Til fjármálaráðherra:
  10. Gegnumlýsingartæki fyrir tollgæsluna, fsp. GHall, 798. mál, þskj. 1242.