Dagskrá 144. þingi, 87. fundi, boðaður 2015-04-13 15:00, gert 14 14:43
[<-][->]

87. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 13. apríl 2015

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. För ráðherra til Kína.
    2. Verndun Torfajökulssvæðis og fleiri svæða.
    3. Samráð um frumvörp um húsnæðismál.
    4. Leiðrétting kjara eldri borgara.
    5. Ný heildarlög um LÍN.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  2. Fjárveitingar til háskóla, fsp. KLM, 519. mál, þskj. 898.
  3. Skilyrðing fjárveitingar til háskóla, fsp. KLM, 522. mál, þskj. 901.
  4. Innritunargjöld öryrkja í háskólum, fsp. SÞÁ, 547. mál, þskj. 935.
  5. Nám og náms- og starfsráðgjöf fanga, fsp. BjG, 553. mál, þskj. 956.
    • Til innanríkisráðherra:
  6. Eftirlit með vistráðningu, fsp. JMS, 523. mál, þskj. 902.
  7. Flutningur verkefna til sýslumanna, fsp. GuðbH, 548. mál, þskj. 936.
  8. Nýframkvæmdir í vegamálum, fsp. KLM, 565. mál, þskj. 980.
  9. Norðfjarðarflugvöllur, fsp. KLM, 566. mál, þskj. 981.
  10. Uppbygging lögreglunáms, fsp. KJak, 584. mál, þskj. 1016.
  11. Betrun í fangelsum og aðstoð að lokinni afplánun, fsp. HHG, 586. mál, þskj. 1018.
  12. Eftirlit með gistirými, fsp. ÞorS, 617. mál, þskj. 1069.
    • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
  13. Ráðgjafarnefnd um verndun hella, fsp. SSv, 620. mál, þskj. 1072.
  14. Endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum, fsp. SSv, 657. mál, þskj. 1123.
    • Til félags- og húsnæðismálaráðherra:
  15. Búsetuskerðingar, fsp. SÞÁ, 624. mál, þskj. 1079.
  16. Fjármögnun útgjalda til málefna fatlaðs fólks, fsp. BjG, 639. mál, þskj. 1100.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum og starfsáætlun (um fundarstjórn).
  2. Svör við fyrirspurn (um fundarstjórn).
  3. Afsökunarbeiðni (um fundarstjórn).
  4. Afsökunarbeiðni þingmanns (um fundarstjórn).
  5. Ávarp forseta.
  6. Varamenn taka þingsæti.
  7. Tilkynning um skrifleg svör.
  8. Lengd þingfundar.