Dagskrá 150. þingi, 47. fundi, boðaður 2019-12-17 10:30, gert 4 11:54
[<-][->]

47. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 17. des. 2019

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Dánaraðstoð, beiðni um skýrslu, 486. mál, þskj. 747. Hvort leyfð skuli.
  2. Aðdragandi og afleiðingar óveðurs dagana 9.--11. desember 2019, viðbúnaður og úrbætur, beiðni um skýrslu, 493. mál, þskj. 775. Hvort leyfð skuli.
  3. Staðfesting ríkisreiknings 2018, stjfrv., 431. mál, þskj. 595. --- 3. umr.
  4. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, frv., 104. mál, þskj. 104. --- 3. umr.
  5. Breyting á ýmsum lögum um matvæli, stjfrv., 318. mál, þskj. 361 (með áorðn. breyt. á þskj. 655, 711), brtt. 776. --- 3. umr.
  6. Búvörulög og tollalög, stjfrv., 382. mál, þskj. 488 (með áorðn. breyt. á þskj. 697). --- 3. umr.
  7. Búvörulög, stjfrv., 433. mál, þskj. 597. --- 3. umr.
  8. Þinglýsingalög og skráning og mat fasteigna, stjfrv., 371. mál, þskj. 461 (með áorðn. breyt. á þskj. 659). --- 3. umr.
  9. Sviðslistir, stjfrv., 276. mál, þskj. 305 (með áorðn. breyt. á þskj. 652). --- 3. umr.
  10. Innheimta opinberra skatta og gjalda, stjfrv., 314. mál, þskj. 355 (með áorðn. breyt. á þskj. 673). --- 3. umr.
  11. Skráning raunverulegra eigenda, frv., 452. mál, þskj. 629. --- 3. umr.
  12. Þingsköp Alþingis, frv., 202. mál, þskj. 215. --- 3. umr.
  13. Breyting á lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar, stjfrv., 315. mál, þskj. 356 (með áorðn. breyt. á þskj. 681). --- 3. umr.
  14. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, stjfrv., 316. mál, þskj. 357. --- 3. umr.
  15. Landlæknir og lýðheilsa, frv., 62. mál, þskj. 62. --- 3. umr.
  16. Fæðingar- og foreldraorlof, stjfrv., 393. mál, þskj. 529, brtt. 778 og 783. --- 3. umr.
  17. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, stjfrv., 319. mál, þskj. 362 (með áorðn. breyt. á þskj. 722). --- 3. umr.
  18. Almennar íbúðir, stjfrv., 320. mál, þskj. 363 (með áorðn. breyt. á þskj. 736). --- 3. umr.
  19. Úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs, stjfrv., 381. mál, þskj. 487 (með áorðn. breyt. á þskj. 714). --- 3. umr.
  20. Neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 223. mál, þskj. 240 (með áorðn. breyt. á þskj. 719). --- 3. umr.
  21. Virðisaukaskattur og tekjuskattur, stjfrv., 432. mál, þskj. 596 (með áorðn. breyt. á þskj. 742), brtt. 777. --- 3. umr.
  22. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 391. mál, þskj. 524 (með áorðn. breyt. á þskj. 740). --- 3. umr.
  23. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl., stjfrv., 449. mál, þskj. 625 (með áorðn. breyt. á þskj. 731). --- 3. umr.
  24. Kynrænt sjálfræði, frv., 469. mál, þskj. 684. --- 3. umr.
  25. Vegalög, frv., 471. mál, þskj. 687. --- 3. umr.
  26. Fjáraukalög 2019, stjfrv., 364. mál, þskj. 434 (með áorðn. breyt. á þskj. 658, 686), brtt. 784. --- 3. umr.
  27. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 480. mál, þskj. 717. --- 2. umr.
  28. Endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt, þáltill., 32. mál, þskj. 32, nál. 756. --- Síðari umr.
  29. Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu, þáltill., 7. mál, þskj. 7, nál. 782. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Biðlistar eftir hjúkrunar- og dvalarrýmum, fsp., 403. mál, þskj. 556.
  5. Starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess, fsp., 412. mál, þskj. 567.
  6. Skipting velferðarráðuneytis í heilbrigðisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti, fsp., 442. mál, þskj. 615.