Dagskrá 152. þingi, 84. fundi, boðaður 2022-06-02 10:30, gert 23 14:58
[<-][->]

84. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 2. júní 2022

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Frumvarp um endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar.
    2. Aðild að Evrópusambandinu.
    3. Orkuskipti og raforkuöryggi.
    4. Ylræktargarður.
    5. Kjörræðismaður Íslands í Hvíta-Rússlandi.
  2. Flutningur aðseturs Vatnajökulsþjóðgarðs, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. - Ein umræða.
  3. Landlæknir og lýðheilsa, stjfrv., 414. mál, þskj. 593, nál. 853. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 433. mál, þskj. 617, nál. 1118, brtt. 1132. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 333. mál, þskj. 473, nál. 689. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa, stjfrv., 599. mál, þskj. 841, nál. 1088. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Virðisaukaskattur, stjfrv., 679. mál, þskj. 1012. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  8. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2021, þáltill., 643. mál, þskj. 901. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  9. Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, stjfrv., 517. mál, þskj. 740. --- 3. umr.
  10. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 590. mál, þskj. 832, nál. 1117 og 1133. --- 2. umr.
  11. Áhafnir skipa, stjfrv., 185. mál, þskj. 187, nál. 886 og 914, brtt. 887 og 986. --- 2. umr.
  12. Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar, stjfrv., 582. mál, þskj. 824, nál. 1126. --- 2. umr.
  13. Stjórn fiskveiða o.fl., stjfrv., 451. mál, þskj. 650, nál. 1075. --- 2. umr.
  14. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 349. mál, þskj. 489, nál. 738 og 771. --- 2. umr.
  15. Stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald, stjfrv., 350. mál, þskj. 490, nál. 1125 og 1127. --- 2. umr.
  16. Matvæli og eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, stjfrv., 475. mál, þskj. 684, nál. 1089. --- 2. umr.
  17. Aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025, stjtill., 415. mál, þskj. 594, nál. 977. --- Síðari umr.
  18. Almannavarnir, stjfrv., 181. mál, þskj. 183, nál. 903. --- 2. umr.
  19. Hjúskaparlög, stjfrv., 163. mál, þskj. 165, nál. 770. --- 2. umr.
  20. Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, stjfrv., 168. mál, þskj. 170, nál. 867, 1020 og 1121. --- 2. umr.
  21. Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl., stjfrv., 531. mál, þskj. 759, nál. 1120. --- 2. umr.
  22. Fjármálamarkaðir, stjfrv., 532. mál, þskj. 760, nál. 1064. --- 2. umr.
  23. Fjáraukalög 2022, stjfrv., 456. mál, þskj. 659, nál. 1025 og 1026. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lengd þingfundar.
  2. Afbrigði um dagskrármál. Ef leyft verður.
  3. Tilhögun þingfundar.