Dagskrá 152. þingi, 85. fundi, boðaður 2022-06-07 13:30, gert 8 10:53
[<-][->]

85. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 7. júní 2022

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Staðan á bráðamóttöku LSH.
    2. Leiðrétting kjara kvennastétta.
    3. Óréttlæti í sjávarútvegskerfinu.
    4. Hækkanir á fasteignamati.
    5. Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki.
    6. Staða kjötframleiðenda.
  2. Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, stjfrv., 517. mál, þskj. 740. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 590. mál, þskj. 832, nál. 1117 og 1133. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Matvæli og eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, stjfrv., 475. mál, þskj. 684, nál. 1089. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Almannavarnir, stjfrv., 181. mál, þskj. 183, nál. 903. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Hjúskaparlög, stjfrv., 163. mál, þskj. 165, nál. 770. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Finnlands og Svíþjóðar, stjtill., 715. mál, þskj. 1112, nál. 1157. --- Síðari umr.
  8. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu, álit, 723. mál, þskj. 1154. --- Ein umr.
  9. Landlæknir og lýðheilsa, stjfrv., 414. mál, þskj. 593. --- 3. umr.
  10. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 433. mál, þskj. 1146. --- 3. umr.
  11. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 333. mál, þskj. 1147. --- 3. umr.
  12. Heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa, stjfrv., 599. mál, þskj. 1148. --- 3. umr.
  13. Áhafnir skipa, stjfrv., 185. mál, þskj. 187, nál. 886 og 914, brtt. 887 og 986. --- 2. umr.
  14. Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar, stjfrv., 582. mál, þskj. 824, nál. 1126, brtt. 1150. --- 2. umr.
  15. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, stjfrv., 587. mál, þskj. 829, nál. 1152. --- 2. umr.
  16. Stjórn fiskveiða o.fl., stjfrv., 451. mál, þskj. 650, nál. 1075. --- 2. umr.
  17. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 349. mál, þskj. 489, nál. 738 og 771. --- 2. umr.
  18. Stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald, stjfrv., 350. mál, þskj. 490, nál. 1125 og 1127. --- 2. umr.
  19. Aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025, stjtill., 415. mál, þskj. 594, nál. 977. --- Síðari umr.
  20. Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, stjfrv., 168. mál, þskj. 170, nál. 867, 1020 og 1121. --- 2. umr.
  21. Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl., stjfrv., 531. mál, þskj. 759, nál. 1120. --- 2. umr.
  22. Fjármálamarkaðir, stjfrv., 532. mál, þskj. 760, nál. 1064. --- 2. umr.
  23. Fjáraukalög 2022, stjfrv., 456. mál, þskj. 659, nál. 1025, 1026 og 1144. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Gögn frá Útlendingastofnun (um fundarstjórn).
  2. Útlendingastofnun (um fundarstjórn).
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Staðfesting kosningar.
  5. Gagnkvæmur réttur til hlunninda sem almannatryggingar veita, fsp., 659. mál, þskj. 952.
  6. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  7. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.