Fundargerð 152. þingi, 17. fundi, boðaður 2021-12-27 11:00, stóð 11:02:05 til 16:55:32 gert 27 17:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

mánudaginn 27. des.,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:


Lengd þingfundar.

[11:02]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Tilhögun þingfundar.

[11:02]

Horfa

Forseti sagði að ekki væri gert ráð fyrir atkvæðagreiðslum á fundinum.


Varamenn taka þingsæti.

[11:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Lenya Rún Taha Karim tæki sæti Andrésar Inga Jónssonar og Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir tæki sæti Björns Levís Gunnarssonar.


Drengskaparheit.

[11:03]

Horfa

Lenya Rún Taha Karim, 10. þm. Reykv. n., og Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir, 6. þm. Reykv. s., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022, 2. umr.

Stjfrv., 3. mál. --- Þskj. 3, nál. 242 og 246, brtt. 241, 243 og 244.

[11:04]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:58]

[15:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattar og gjöld, 2. umr.

Stjfrv., 4. mál (gjalddagar, refsinæmi o.fl.). --- Þskj. 4, nál. 226, brtt. 227.

[15:39]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattar og gjöld, 2. umr.

Stjfrv., 5. mál (bifreiðagjald o.fl.). --- Þskj. 5, nál. 209.

[15:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 2. umr.

Stjfrv., 137. mál (samsköttun). --- Þskj. 139, nál. 207.

[15:54]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárhagslegar viðmiðanir o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 164. mál (fjárhagslegar viðmiðanir og lykilupplýsingaskjöl). --- Þskj. 166, nál. 208.

[15:57]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 152. mál (endurbótalýsing verðbréfa). --- Þskj. 154, nál. 193.

[16:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun um breytingu á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 153. mál (dýralyf). --- Þskj. 155, nál. 192.

[16:06]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun nr. 388/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 165. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 167, nál. 191.

[16:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2022, síðari umr.

Stjtill., 166. mál. --- Þskj. 168, nál. 190.

[16:13]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum, 2. umr.

Stjfrv., 151. mál (framlenging bráðabirgðaheimilda). --- Þskj. 153, nál. 202.

[16:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, 2. umr.

Stjfrv., 154. mál (framlenging gildistíma). --- Þskj. 156, nál. 223.

[16:35]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barna- og fjölskyldustofa og Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, 2. umr.

Stjfrv., 188. mál (flutningur starfsmanna). --- Þskj. 196, nál. 225.

[16:50]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningalög, 2. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 189. mál (atkvæðagreiðslur meðal íbúa sveitarfélaga). --- Þskj. 197.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 16:55.

---------------