Útbýting 154. þingi, 90. fundi 2024-03-21 18:55:04, gert 3 11:8

Almenningssamgöngur til Keflavíkurflugvallar, 890. mál, fsp. HildS, þskj. 1329.

Áhrif veiðarfæra á losun koltvísýrings og líffræðilega fjölbreytni á hafsbotni, 882. mál, þáltill. BjarnJ og OPJ, þskj. 1319.

Breyting á ákvæði um blygðunarsemisbrot, 888. mál, fsp. GRÓ, þskj. 1327.

Breyting á innheimtulögum og lögum um lögmenn, 874. mál, frv. JPJ o.fl., þskj. 1310.

Búvörulög, 505. mál, frávísunartillaga ÞSÆ, þskj. 1313.

Framkvæmd brottvísana, 877. mál, fsp. IngS, þskj. 1314.

Gæði, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga, 883. mál, beiðni JSV o.fl. um skýrslu, þskj. 1320.

Húsnæði fangelsisins á Litla-Hrauni, 879. mál, fsp. BLG, þskj. 1316.

Kornframleiðsla, 889. mál, fsp. KRT, þskj. 1328.

Læknisþjónusta á Snæfellsnesi, 885. mál, fsp. TBE, þskj. 1324.

Lögfesting og framfylgd mengunarbótareglu, 875. mál, þáltill. RH o.fl., þskj. 1311.

Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðið, 878. mál, fsp. AIJ, þskj. 1315.

Rafkerfi á Suðurnesjum, 884. mál, fsp. BirgÞ, þskj. 1323.

Rafmagnsbílar, 886. mál, fsp. GRÓ, þskj. 1325.

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Fangelsismálastofnun, 887. mál, álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, þskj. 1326.

Tekjur af auðlegðarskatti, 876. mál, fsp. AIJ, þskj. 1312.