Dagskrá 154. þingi, 120. fundi, boðaður 2024-06-11 13:30, gert 12 13:59
[<-][->]

120. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 11. júní 2024

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Forvarnir og lýðheilsa þegar horft er til aukins aðgengis að áfengi (sérstök umræða).
  3. Breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar, stjfrv., 898. mál, þskj. 1337, nál. 1793. --- Frh. 2. umr.
  4. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 662. mál, þskj. 991, nál. 1731 og 1770. --- 2. umr.
  5. Skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 880. mál, þskj. 1317, nál. 1796. --- 2. umr.
  6. Breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði, stjfrv., 915. mál, þskj. 1360, nál. 1813. --- 2. umr.
  7. Sjúkraskrár og landlæknir og lýðheilsa, stjfrv., 904. mál, þskj. 1349, nál. 1711. --- 2. umr.
  8. Sjúkraskrár, stjfrv., 906. mál, þskj. 1351, nál. 1790 og 1802. --- 2. umr.
  9. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 689. mál, þskj. 1031, nál. 1779. --- 2. umr.
  10. Námsstyrkir, stjfrv., 934. mál, þskj. 1381, nál. 1749. --- 2. umr.
  11. Fullnusta refsinga, stjfrv., 928. mál, þskj. 1374, nál. 1792. --- 2. umr.
  12. Staðfesting rammasamkomulags milli Íslands og Grænlands um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum, stjtill., 1104. mál, þskj. 1655, nál. 1803. --- Síðari umr.