Dagskrá 154. þingi, 119. fundi, boðaður 2024-06-10 15:00, gert 6 10:0
[<-][->]

119. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 10. júní 2024

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Kynning á uppfærslu samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins.
    2. Útgáfa læknisvottorða.
    3. Úrræði í heilbrigðiskerfinu.
    4. Sektarfjárhæðir í lagareldi.
    5. Fordæming á hryðjuverkum á Gaza og krafa um vopnahlé.
    6. Móttaka flóttafólks sem er þolendur mansals.
  2. Fjáraukalög 2024, stjfrv., 1146. mál, þskj. 1821. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar, stjfrv., 898. mál, þskj. 1337, nál. 1793. --- 2. umr.
  4. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 662. mál, þskj. 991, nál. 1731 og 1770. --- 2. umr.
  5. Skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 880. mál, þskj. 1317, nál. 1796. --- 2. umr.
  6. Breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði, stjfrv., 915. mál, þskj. 1360, nál. 1813. --- 2. umr.
  7. Sjúkraskrár og landlæknir og lýðheilsa, stjfrv., 904. mál, þskj. 1349, nál. 1711. --- 2. umr.
  8. Sjúkraskrár, stjfrv., 906. mál, þskj. 1351, nál. 1790 og 1802. --- 2. umr.
  9. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 689. mál, þskj. 1031, nál. 1779. --- 2. umr.
  10. Námsstyrkir, stjfrv., 934. mál, þskj. 1381, nál. 1749. --- 2. umr.
  11. Fullnusta refsinga, stjfrv., 928. mál, þskj. 1374, nál. 1792. --- 2. umr.
  12. Staðfesting rammasamkomulags milli Íslands og Grænlands um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum, stjtill., 1104. mál, þskj. 1655, nál. 1803. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör ráðherra við fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Áhrif aðgerðaáætlunar um orkuskipti, fsp., 1113. mál, þskj. 1683.
  4. Sveigjanleikaákvæði og losunarheimildir, fsp., 1117. mál, þskj. 1706.
  5. Lengd þingfundar.
  6. Afbrigði um dagskrármál.