Öll erindi í 499. máli: tóbaksvarnir og verslun með áfengi og tóbak

(bann við sölu skrotóbaks)

Margir umsagnaraðila fögnuðu frumvarpinu og lögðu til að það yrði samþykkt. Aðrir bentu á að munntóbak væri mun skaðlausara en reyktóbak og því væri ávinningur af banni ekki skýr. Bent var á að markmið frumvarpsins væru óskýr og ekki ljóst hver hin umrædda bannvara væri. Einnig kom fram að frumvarpið væri andstætt meginreglum EES-samningsins um frjálsa vörflutninga milli landa og bryti gegn jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar.

141. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins umsögn velferðar­nefnd 14.01.2013 1239
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (afrit af bréfi) upplýsingar velferðar­nefnd 28.01.2013 1309
Barnaheill umsögn velferðar­nefnd 11.01.2013 1229
Félag atvinnurekenda umsögn velferðar­nefnd 15.01.2013 1249
Félag atvinnurekenda athugasemd velferðar­nefnd 05.03.2013 1871
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins umsögn velferðar­nefnd 14.01.2013 1243
Hjartaheill, Lands­samtök hjartasjúklinga umsögn velferðar­nefnd 18.02.2013 1623
Hjartavernd, lands­samtök umsögn velferðar­nefnd 14.01.2013 1242
Íþrótta- og Ólympíu­samband Íslands umsögn velferðar­nefnd 14.01.2013 1245
Krabbameins­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 11.01.2013 1231
Landlæknisembættið umsögn velferðar­nefnd 15.01.2013 1248
Lands­samband eldri borgara umsögn velferðar­nefnd 14.01.2013 1234
Lækna­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 31.01.2013 1327
Ólafur Nils Sigurðs­son athugasemd velferðar­nefnd 17.02.2013 1621
Rolf Johansen & Co umsögn velferðar­nefnd 14.01.2013 1244
Siv Friðleis­dóttir (lagt fram á fundi vf.) ýmis gögn velferðar­nefnd 30.01.2013 1324
SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu umsögn velferðar­nefnd 14.01.2013 1241
Umboðs­maður barna umsögn velferðar­nefnd 14.01.2013 1237
Urriðafoss ehf. umsögn velferðar­nefnd 14.01.2013 1240
Velferðar­ráðuneytið minnisblað velferðar­nefnd 21.01.2013 1275
Velferðar­ráðuneytið ýmis gögn velferðar­nefnd 04.03.2013 1870
Öll erindi í einu skjali

Erindi og umsagnir frá fyrri þingum

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.