Erlend samskipti: Norræn málefni

þ.m.t. Norðurlandaráð, Norðurlandasamvinna, vestnorrænt samstarf

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
294 16.05.2014 Aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða Guðlaugur Þór Þórðar­son
476 16.09.2011 Athugun á fyrirkomulagi fraktflutninga við austurströnd Grænlands Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
751 31.05.2021 Aukið samstarf Grænlands og Íslands Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
607 03.05.2016 Áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
461 09.05.2000 Ályktanir Vestnorræna ráðsins Árni Johnsen
19 19.03.1990 Ályktanir Vestnorræna þing­mannaráðsins 1989 Friðjón Þórðar­son
376 18.03.1991 Ályktanir Vestnorræna þing­mannaráðsins 1990 Árni Gunnars­son
185 13.05.1992 Ályktanir Vestnorræna þing­mannaráðsins 1991 Steingrímur J. Sigfús­son
237 28.04.1993 Ályktanir Vestnorræna þing­mannaráðsins 1992 Steingrímur J. Sigfús­son
311 10.05.2010 Árlegur vestnorrænn dagur Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
479 16.09.2011 Efling samgangna milli Vestur-Norðurlanda Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
581 04.05.2000 Fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2000 Utanríkis­ráð­herra
929 16.05.2024 Fiskveiðiviðræður milli Íslands og Grænlands varðandi aðgang til makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2024 Utanríkis­ráð­herra
626 27.04.2021 Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2020 Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
643 13.06.2022 Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2021 Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
809 23.05.2023 Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2022 Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
698 30.04.2024 Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2023 Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
683 03.06.2006 Fullgilding Hoyvíkur-samningsins (sameiginlegt efnahagssvæði) Utanríkis­ráð­herra
354 19.04.1993 Fullgilding samnings um fríverslun milli Íslands og Færeyja Utanríkis­ráð­herra
276 15.05.2008 Gerð námsefnis fyrir unglinga um ólík kjör og hlutskipti kvenna á norðurslóðum Karl V. Matthías­son
75 16.03.2016 Greining á sameiginlegum ávinningi að vestnorrænum fríverslunarsamningi og vestnorrænu viðskiptaráði Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
480 02.07.2015 Heimild fulltrúa Vestnorræna ráðsins til að senda fyrirspurnir til ­ráð­herra Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
460 20.04.2002 Heimildaöflun um veiðimenningu Vestur-Norðurlanda Einar Oddur Kristjáns­son
195 11.03.1999 Internetsamvinna skóla á Vestur-Norðurlöndum Ísólfur Gylfi Pálma­son
196 11.03.1999 Íþróttasamstarf milli Vestur-Norðurlanda Ísólfur Gylfi Pálma­son
78 16.03.2007 Kennsla vestnor­rænnar menningar í grunnskólum Halldór Blöndal
76 16.03.2016 Langtímastefna fyrir samgöngur og innviði á Vestur-Norðurlöndum Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
317 10.05.2010 Málefni aldraðra á Vestur-Norðurlöndum Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
512 25.02.2020 Niðurgreiðsla flugfargjalda ungmenna milli Vestur-Norðurlanda Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
173 20.12.1988 Norðurlandasamningar um starfsréttindi kennara Utanríkis­ráð­herra
609 02.06.2006 Norðurlandasamningur um almannaskráningu Utanríkis­ráð­herra
600 15.03.2013 Norðurlandasamningur um almannatryggingar Utanríkis­ráð­herra
949 19.05.2004 Norðurlandasamningur um almannatryggingar Utanríkis­ráð­herra
449 25.02.1995 Norðurlandasamningur um baráttu gegn mengun sjávar Utanríkis­ráð­herra
380 18.03.1987 Norræni umhverfisverndarsamningurinn Gunnar G. Schram
448 13.12.2018 Rammasamkomulag milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum Utanríkis­ráð­herra
298 02.06.2006 Rannsóknir á loftslagsbreytingum við Norður-Atlantshaf Halldór Blöndal
120 25.04.2018 Rannsóknir á örplasti í lífverum sjávar í Norður-Atlantshafi Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
118 25.04.2018 Ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
200 23.02.2012 Ráðstefna um tónlistarhefðir vestnorrænu landanna Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
407 18.03.1987 Réttur nor­rænna ríkisborgara til að nota eigin tungu í öðru norrænu landi Utanríkis­ráð­herra
194 22.02.1984 Sameiginleg hagsmunamál Grænlendinga og Íslendinga Eyjólfur Konráð Jóns­son
84 16.03.2007 Sameiginleg stefna í ferðamálum fyrir Vestur-Norðurlönd Halldór Blöndal
316 10.05.2010 Samkomulag milli Íslands og Grænlands um skipti á útsendum sendifulltrúum Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
157 15.12.1988 Samkomulag um loðnuveiðar Norðmanna Utanríkis­ráð­herra
200 21.12.1985 Samkomulag um loðnuveiðar Norðmanna (um staðfestingu samkomulags um loðnuveiðar Norðmanna) Utanríkismálanefnd
210 04.01.1988 Samkomulag um loðnuveiðar Norðmanna Utanríkismálanefnd
261 19.12.1986 Samkomulag um loðnuveiðar Norðmanna Utanríkismálanefnd
616 22.04.1998 Samningar um lögsögumál við Danmörku og Grænland annars vegar og við Noreg hins vegar Utanríkis­ráð­herra
248 20.12.1996 Samningar um veiðar á norsk-íslenska síldarstofninum 1997 Utanríkis­ráð­herra
615 02.06.1998 Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 1998 Utanríkis­ráð­herra
296 19.12.1998 Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 1999 Utanríkis­ráð­herra
610 27.05.2015 Samningur milli Grænlands og Íslands um stjórnun rækjuveiða á Dohrnbanka Utanríkis­ráð­herra
554 07.05.1997 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar Utanríkis­ráð­herra
610 02.06.2006 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu Utanríkis­ráð­herra
621 30.05.2008 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu Utanríkis­ráð­herra
704 10.05.2005 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu Utanríkis­ráð­herra
614 02.06.1998 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 1998 Utanríkis­ráð­herra
657 11.05.2001 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2001 Utanríkis­ráð­herra
542 18.05.2010 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2010 Utanríkis­ráð­herra
609 27.05.2015 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2015 Utanríkis­ráð­herra
640 17.05.2016 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2016 Utanríkis­ráð­herra
449 13.12.2018 Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2018 Utanríkis­ráð­herra
640 16.03.2007 Samningur um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja Utanríkis­ráð­herra
376 26.02.1997 Samningur um fiskveiðar innan grænlenskrar og íslenskrar lögsögu Utanríkismálanefnd
420 11.05.1989 Samningur um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen (milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs) Utanríkis­ráð­herra
247 22.12.1992 Samningur um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Íslands, Jan Mayen og Grænlands Utanríkis­ráð­herra
600 06.05.1994 Samningur um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Íslands, Jan Mayen og Grænlands Utanríkis­ráð­herra
297 19.12.1998 Samningur um Norræna fjárfestingarbankann Utanríkis­ráð­herra
174 20.12.1988 Samningur um stofnun norræns þróunarsjóðs Utanríkis­ráð­herra
272 05.02.1987 Samningur um stofnun norræns þróunarsjóðs fyrir Fæeyjar, Grænland og Ísland Utanríkis­ráð­herra
622 30.05.2008 Samningur um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum Utanríkis­ráð­herra
23 02.06.2016 Samstarf Íslands og Grænlands Össur Skarphéðins­son
277 15.05.2008 Samstarf milli slysavarnafélaga og björgunarsveita á sjó og landi í vestnorrænu löndunum Karl V. Matthías­son
542 02.06.2006 Samstarf til að styrkja rannsóknir á hvalastofnum í Norður-Atlantshafi Halldór Blöndal
299 02.06.2006 Samstarf vestnor­rænna landa í orkumálum Halldór Blöndal
463 07.06.2019 Samstarf vestnorrænu landanna um tungumál í stafrænum heimi Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
543 02.06.2006 Samstarf Vestur-Norðurlanda um baráttu fyrir sjálfbærri nýtingu náttúruauðæfa og umhverfisvernd Halldór Blöndal
297 02.06.2006 Samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum Halldór Blöndal
572 27.04.2004 Samstarf Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu fiskstofna Birgir Ármanns­son
44 11.02.2014 Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði heilbrigðis­þjónustu Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
41 11.02.2014 Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði menntunar heilbrigðisstarfsmanna Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
479 02.07.2015 Samstarf við Færeyjar og Grænland um leiðir til að draga úr útblæstri brennisteins frá skipum Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
42 15.01.2014 Samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
43 15.01.2014 Samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
39 15.01.2014 Samstarf við Færeyjar og Grænland vegna fækkunar kvenna á Vestur-Norðurlöndum Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
77 16.03.2016 Samstarf við Grænland og Færeyjar um sjávar­útvegsmál Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
198 13.12.1995 Samstarfssamningur milli Norðurlanda Utanríkis­ráð­herra
16 07.10.1993 Samstarfssamningur Norðurlanda Utanríkis­ráð­herra
86 17.11.1983 Samstarfssamningur Norðurlanda Utanríkis­ráð­herra
149 28.11.1985 Samstarfssamningur Norðurlanda Utanríkis­ráð­herra
213 21.12.1991 Samstarfssamningur Norðurlanda Utanríkis­ráð­herra
368 11.05.1988 Samvinna Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði markaðsmála Steingrímur J. Sigfús­son
481 16.09.2011 Samvinna milli ríkissjónvarpsstöðva vestnorrænu ríkjanna Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
480 16.09.2011 Samvinna milli vestnorrænu ríkjanna um stjórn veiða úr sameiginlegum fiskstofnum Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
274 15.05.2008 Samvinna um öryggis- og björgunarmál milli Vestur-Norðurlandanna Karl V. Matthías­son
77 16.03.2007 Samvinna vestnor­rænna landa í baráttunni gegn reykingum Halldór Blöndal
278 21.05.2008 Samvinna vestnorrænu landanna um rannsóknir á helstu nytjastofnum sjávar innan lögsögu þeirra Karl V. Matthías­son
571 31.03.2004 Samvinna Vestur-Norðurlanda í heilbrigðismálum Birgir Ármanns­son
300 06.05.1994 Samþykktir Vestnorræna þing­mannaráðsins 1993 Árni Johnsen
459 20.04.2002 Sjálfbær þróun og nýting lífríkis á Vestur-Norðurlöndum Einar Oddur Kristjáns­son
196 23.02.2012 Skilgreining á sameiginlegum hagsmunum Vestur-Norðurlanda Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
313 10.05.2010 Skýrsla sjávar­útvegsráð­herra Vestur-Norðurlanda um formlega samvinnu landanna á sviði sjávar­útvegs Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
1104 21.06.2024 Staðfesting rammasamkomulags milli Íslands og Grænlands um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum Utanríkis­ráð­herra
528 15.12.2022 Staðfesting rammasamnings um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja Utanríkis­ráð­herra
354 30.05.2022 Staðfesting samninga Íslands um afmörkun landgrunnsins handan 200 sjómílna (Síldarsmugan) Utanríkis­ráð­herra
573 10.03.1999 Staðfesting samninga um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen Utanríkis­ráð­herra
612 29.03.2004 Staðfesting samninga um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen Utanríkis­ráð­herra
582 04.05.2000 Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2000 Utanríkis­ráð­herra
363 16.12.2020 Staðfesting samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2021 Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
679 10.06.2011 Staðfesting samnings milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir á markalínum Utanríkis­ráð­herra
600 16.05.2012 Staðfesting samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna (norræn handtökuskipun) Utanríkis­ráð­herra
715 07.06.2022 Staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Finnlands og Svíþjóðar Utanríkis­ráð­herra
337 28.03.2011 Stefna Íslands í málefnum norðurslóða Utanríkis­ráð­herra
750 19.05.2021 Stefna Íslands í málefnum norðurslóða Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
193 19.12.1985 Stofnskrá fyrir Vestnorræna þing­mannaráðið Páll Péturs­son
481 13.05.1997 Stofnskrá Vestnorræna þing­mannaráðsins Árni Johnsen
275 21.05.2008 Stofnun nor­rænna lýðháskóla Karl V. Matthías­son
541 02.06.2006 Stofnun og fjármögnun vestnor­rænna rithöfundanámskeiða Halldór Blöndal
119 08.03.2018 Útgáfa vestnor­rænnar söngbókar Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
116 25.04.2018 Úttekt á stofnun vestnor­rænna eftirskóla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
83 16.03.2007 Útvíkkun fríverslunarsamnings Færeyja og Íslands Halldór Blöndal
458 20.04.2002 Vestnorræn samráðs­nefnd­ um nýtingu náttúruauð­linda Einar Oddur Kristjáns­son
511 25.02.2020 Vestnorræn umhverfisverðlaun hafsins Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
462 07.06.2019 Vestnorrænt samstarf á sviði íþrótta barna og unglinga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
201 23.02.2012 Vestnorrænt samstarf á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerðar Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
477 16.09.2011 Vestnorrænt samstarf til að bæta aðstæður einstæðra foreldra á Vestur-Norðurlöndum Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
199 23.02.2012 Vestnorrænt samstarf um listamannagistingu Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
198 23.02.2012 Vestnorrænt samstarf um meðferð á endurvinnanlegu brotajárni Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
117 25.04.2018 Vestnorrænt samstarf um menntun í sjávar­útvegsfræðum Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
315 10.05.2010 Vestnorrænt tilraunaverkefni á sviði fjarkennslu á háskólastigi Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
553 17.03.2007 Þjónustumiðstöð fyrir útgerð og siglingar í Norðurhöfum Lilja Rafney Magnús­dóttir

Áskriftir