Dagskrá 120. þingi, 84. fundi, boðaður 1996-02-06 13:30, gert 6 16:32
[<-][->]

84. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 06. febr. 1996

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Sérstakur ákærandi í efnahagsbrotum, þáltill., 180. mál, þskj. 224. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Tímareikningur á Íslandi, frv., 197. mál, þskj. 246. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Fæðingarorlof, þáltill., 226. mál, þskj. 307. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Fæðingarorlof feðra, þáltill., 228. mál, þskj. 309. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Farskóli fyrir vélaverði, þáltill., 238. mál, þskj. 320. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Útvarpslög, frv., 246. mál, þskj. 341. --- 1. umr.
  7. Læsivarðir hemlar í bifreiðum, þáltill., 248. mál, þskj. 370. --- Fyrri umr.
  8. Trúnaðarsamband fjölmiðlamanna og heimildarmanna, þáltill., 261. mál, þskj. 454. --- Fyrri umr.
  9. Gjald af áfengi, frv., 269. mál, þskj. 497. --- 1. umr.
  10. Aðgerðir til að treysta byggð á Íslandi, þáltill., 270. mál, þskj. 504. --- Fyrri umr.
  11. Virðisaukaskattur, frv., 272. mál, þskj. 507. --- 1. umr.
  12. Réttarstaða fólks í vígðri og óvígðri sambúð, þáltill., 280. mál, þskj. 516. --- Fyrri umr.