Fundargerð 120. þingi, 80. fundi, boðaður 1996-01-31 13:30, stóð 13:30:14 til 15:14:17 gert 31 15:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

80. FUNDUR

miðvikudaginn 31. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Endurskoðun á kosningalöggjöfinni, frh. umr.

Fsp. SF, 103. mál. --- Þskj. 108.

[13:38]

Umræðu lokið.


Varnir gegn landbroti.

Fsp. HjÁ o.fl., 212. mál. --- Þskj. 273.

[13:50]

Umræðu lokið.


Upptökumannvirki til skipaviðgerða.

Fsp. ÓÖH, 223. mál. --- Þskj. 303.

[14:01]

Umræðu lokið.


Ferjuflug um Keflavíkurflugvöll.

Fsp. HjÁ og DSigf, 244. mál. --- Þskj. 330.

[14:16]

Umræðu lokið.


Kvikmyndaauglýsingar í sjónvarpi.

Fsp. SJS, 236. mál. --- Þskj. 318.

[14:25]

Umræðu lokið.


Ofbeldisefni í fjölmiðlum.

Fsp. SJS, 235. mál. --- Þskj. 317.

[14:37]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 14:51]


Skattareglur gagnvart listamönnum.

Fsp. ÁE, 239. mál. --- Þskj. 321.

[15:00]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:14.

---------------