Dagskrá 126. þingi, 18. fundi, boðaður 2000-11-01 23:59, gert 8 11:40
[<-][->]

18. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 1. nóv. 2000

að loknum 17. fundi.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Rannsókn á efnahagslegum völdum kvenna, fsp. ÞSveinb og SvanJ, 104. mál, þskj. 104.
  2. Flutningur á félagslegum verkefnum, fsp. RG, 139. mál, þskj. 139.
  3. Meðferð ályktana Alþingis, fsp. RG, 140. mál, þskj. 140.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  4. Átak gegn fíkniefnaneyslu, fsp. SJS, 38. mál, þskj. 38.
  5. Áhættuhegðun karla, fsp. SvanJ og ÞSveinb, 61. mál, þskj. 61.
  6. Skert þjónusta Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað, fsp. ÞBack, 128. mál, þskj. 128.
    • Til félagsmálaráðherra:
  7. Túlkun jafnréttislaga og skipun í embætti hæstaréttardómara, fsp. JóhS, 33. mál, þskj. 33.
  8. Móttaka flóttamanna frá Júgóslavíu, fsp. GHall, 112. mál, þskj. 112.
  9. Ný stétt vinnukvenna, fsp. SvanJ og ÞSveinb, 126. mál, þskj. 126.
  10. Þjónusta við börn með einhverfu og skyldar raskanir, fsp. RG, 127. mál, þskj. 127.
    • Til umhverfisráðherra:
  11. Þátttaka Íslendinga í þingi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, fsp. KolH, 34. mál, þskj. 34.
  12. Mat á umhverfisáhrifum þjóðgarðs á svæðinu norðan Vatnajökuls, fsp. KolH, 35. mál, þskj. 35.
  13. Störf nefndar um jarðskjálftavá, fsp. GHall, 109. mál, þskj. 109.
    • Til iðnaðarráðherra:
  14. Búsetuþróun, fsp. KLM, 58. mál, þskj. 58.
  15. Kaup ríkisins á eignarhlut sveitarfélaganna í Orkubúi Vestfjarða, fsp. JB, 95. mál, þskj. 95.
    • Til menntamálaráðherra:
  16. Rannsókn á stöðu kynjanna í skólakerfinu, fsp. SvanJ og ÞSveinb, 62. mál, þskj. 62.
  17. Bygging menningarhúsa, fsp. SJS, 130. mál, þskj. 130.
    • Til samgönguráðherra:
  18. Konur í ferðaþjónustu, fsp. ÞSveinb og SvanJ, 96. mál, þskj. 96.
  19. Fjöldi skipstjórnarmanna og vélstjóra á fiskiskipum og kaupskipum, fsp. GHall, 110. mál, þskj. 110.
    • Til fjármálaráðherra:
  20. Flutningur Landskrár fasteigna til Akureyrar, fsp. SJS, 131. mál, þskj. 131.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ummæli formanns þingflokks Sjálfstæðisflokksins (athugasemdir um störf þingsins).