Dagskrá 126. þingi, 112. fundi, boðaður 2001-04-25 23:59, gert 20 12:27
[<-][->]

112. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 25. apríl 2001

að loknum 111. fundi.

---------

    • Til samgönguráðherra:
  1. Kynningarstarf Flugmálastjórnar, fsp. KolH, 576. mál, þskj. 893.
  2. Öryggi vegfarenda á Norðfjarðarvegi, fsp. ÞBack, 661. mál, þskj. 1039.
    • Til viðskiptaráðherra:
  3. Uppgjörsaðferðir fjármálafyrirtækja, fsp. EKG, 577. mál, þskj. 894.
    • Til iðnaðarráðherra:
  4. Auðlindagjald af vatnsafli í þjóðlendum, fsp. SvanJ, 593. mál, þskj. 945.
    • Til menntamálaráðherra:
  5. Námsstyrkir, fsp. SJS, 583. mál, þskj. 921.
  6. Uppbygging tæknináms á háskólastigi, fsp. SvanJ og EMS, 595. mál, þskj. 947.
  7. Fjöldi nemenda í framhaldsskólum, fsp. GHall, 607. mál, þskj. 977.
    • Til fjármálaráðherra:
  8. Virðisaukaskattur af hugbúnaðarvinnu, fsp. SvanJ, 594. mál, þskj. 946.
  9. Þjóðlendur, fsp. JB, 689. mál, þskj. 1068.
  10. Reikningsskil og bókhald fyrirtækja, fsp. KLM, 691. mál, þskj. 1070.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  11. Hátæknisjúkrahús, fsp. RG, 608. mál, þskj. 978.