Dagskrá 153. þingi, 105. fundi, boðaður 2023-05-10 15:00, gert 12 11:44
[<-][->]

105. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 10. maí 2023

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Orðspor Íslands vegna hvalveiða.
    2. Húsnæði fatlaðs fólks.
    3. Sala upprunavottorða.
    4. Embætti hagsmunafulltrúa aldraðra.
  2. Traust og trúverðugleiki íslenska ríkisins á fjármálamörkuðum (sérstök umræða).
  3. Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2024--2028, stjtill., 860. mál, þskj. 1351, nál. 1719 og 1737. --- Síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Myndlistarstefna til 2030, stjtill., 690. mál, þskj. 1061, nál. 1714. --- Síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Dómstólar, stjfrv., 822. mál, þskj. 1267, nál. 1709 og 1739. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Skipulagslög, stjfrv., 144. mál, þskj. 144, nál. 1706 og 1738, brtt. 1707. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Náttúruvernd, stjfrv., 912. mál, þskj. 1425, nál. 1702. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, stjfrv., 432. mál, þskj. 502, nál. 1697. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 1063. mál, þskj. 1740. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  10. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 596. mál, þskj. 1744. --- 3. umr.
  11. Leiga skráningarskyldra ökutækja, stjfrv., 751. mál, þskj. 1745. --- 3. umr.
  12. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2022, þáltill., 809. mál, þskj. 1248, nál. 1747. --- Síðari umr.
  13. Skipulagslög, stjfrv., 1052. mál, þskj. 1698. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál. Ef leyft verður.
  2. Andlát Önnu Kolbrúnar Árnadóttur.