Fundargerð 122. þingi, 102. fundi, boðaður 1998-04-06 23:59, stóð 15:23:55 til 17:37:27 gert 7 13:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

102. FUNDUR

mánudaginn 6. apríl,

að loknum 101. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Útgáfa reglugerðar um sölu áfengis.

[15:24]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Starfsemi Umsýslustofnunar varnarmála.

Fsp. MF, 523. mál. --- Þskj. 896.

[15:35]

Umræðu lokið.


Reglugerð um geðrannsóknir.

Fsp. MF, 526. mál. --- Þskj. 903.

[15:48]

Umræðu lokið.


Prófun á vímuefnaneyslu nemenda í skólum.

Fsp. HjÁ, 574. mál. --- Þskj. 979.

[15:57]

Umræðu lokið.

[16:05]

Útbýting þingskjals:


Skipun tilsjónarmanna.

Fsp. MF, 529. mál. --- Þskj. 906.

[16:05]

Umræðu lokið.


Störf nefndar um skilnaðar-, forsjár- og umgengnismál.

Fsp. HjálmJ, 624. mál. --- Þskj. 1054.

[16:12]

Umræðu lokið.


Umferðarstjórn lögreglunnar.

Fsp. SvG, 637. mál. --- Þskj. 1093.

[16:25]

Umræðu lokið.


Heilsugæslumál á Eskifirði og Reyðarfirði.

Fsp. HG, 585. mál. --- Þskj. 992.

[16:36]

[16:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Tilkostnaður við tannréttingar.

Fsp. ÖJ, 610. mál. --- Þskj. 1037.

[16:52]

Umræðu lokið.


Aðgangur að Grensáslaug.

Fsp. ÁRJ, 623. mál. --- Þskj. 1053.

[17:08]

Umræðu lokið.


Málefni Samkeppnisstofnunar og samkeppnisráðs.

Fsp. SJS og MF, 575. mál. --- Þskj. 980.

[17:20]

Umræðu lokið.

[17:36]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 11.--13. mál.

Fundi slitið kl. 17:37.

---------------