Dagskrá 125. þingi, 80. fundi, boðaður 2000-03-15 23:59, gert 16 9:9
[<-][->]

80. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 15. mars 2000

að loknum 79. fundi.

---------

    • Til samgönguráðherra:
  1. Póstburður, fsp. JB, 324. mál, þskj. 574.
  2. Tækjabúnaður til að minnka koltvísýringsmengun, fsp. GE, 330. mál, þskj. 581.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  3. Eldi þorsks og annarra sjávardýra, fsp. KPál, 343. mál, þskj. 596.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  4. Sjúkrahótel, fsp. SJóh, 382. mál, þskj. 640.
  5. Úrbætur á aðstöðu öldrunardeildarinnar Ljósheima á Selfossi, fsp. MF, 409. mál, þskj. 667.
  6. Aðgengi að getnaðarvarnarpillu, fsp. ÁMöl, 425. mál, þskj. 690.
  7. Viðbrögð við þungunum unglingsstúlkna, fsp. ÁMöl, 426. mál, þskj. 691.
  8. Reglur um sjúklingatryggingu, fsp. GuðjS, 447. mál, þskj. 718.
    • Til dómsmálaráðherra:
  9. Löggæsla í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi, fsp. SJóh, 411. mál, þskj. 669.
  10. Skráning afbrota, fsp. MF, 432. mál, þskj. 702.
  11. Heilbrigðisþjónusta við unga afbrotamenn, fsp. MF, 433. mál, þskj. 703.
  12. Eftirlit á skilorði, fsp. MF, 434. mál, þskj. 704.
  13. Gæsluvarðhaldsvistun barna, fsp. MF, 435. mál, þskj. 705.
  14. Viðbrögð við vandamálum sem tengjast spilafíkn, fsp. ÖJ, 445. mál, þskj. 716.
    • Til iðnaðarráðherra:
  15. Vinnuvélanámskeið, fsp. MF, 431. mál, þskj. 701.
    • Til félagsmálaráðherra:
  16. Rekstur Reykjadals í Mosfellssveit, fsp. KLM, 449. mál, þskj. 720.