Dagskrá 131. þingi, 32. fundi, boðaður 2004-11-17 12:00, gert 18 8:10
[<-][->]

32. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 17. nóv. 2004

kl. 12 á hádegi.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Byggð og búseta í Árneshreppi, fsp. JBjarn, 213. mál, þskj. 215.
    • Til viðskiptaráðherra:
  2. Lágmarkshlutfall kynja í stjórnum hlutafélaga, fsp. JóhS, 90. mál, þskj. 90.
  3. Viðskiptahættir tryggingafélaga og banka, fsp. JóhS, 314. mál, þskj. 342.
    • Til iðnaðarráðherra:
  4. Atvinnurekstur í smáum fyrirtækjum, fsp. SJS, 95. mál, þskj. 95.
  5. Háhitasvæði við Torfajökul, fsp. RG, 122. mál, þskj. 122.
  6. Villinganesvirkjun og Skatastaðavirkjun, fsp. RG, 123. mál, þskj. 123.
  7. Tilraunir með vindmyllur, fsp. RG, 124. mál, þskj. 124.
  8. Orkuvinnsla til vetnisframleiðslu, fsp. RG, 125. mál, þskj. 125.
  9. Grunnafjörður, fsp. ÞSveinb, 218. mál, þskj. 221.
    • Til félagsmálaráðherra:
  10. Langtímaatvinnuleysi, fsp. SJS og KolH, 80. mál, þskj. 80.
  11. Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, fsp. ÞBack og MF, 233. mál, þskj. 239.
    • Til umhverfisráðherra:
  12. Vatnajökulsþjóðgarður, fsp. RG, 121. mál, þskj. 121.
  13. Þjónustugjöld á náttúruverndarsvæðum, fsp. ÁMöl, 221. mál, þskj. 224.
    • Til samgönguráðherra:
  14. Æfingaaksturssvæði, fsp. GÁS, 257. mál, þskj. 275.
  15. Notkun risabora við jarðgangagerð, fsp. HilmG, 292. mál, þskj. 315.
    • Til fjármálaráðherra:
  16. Þungaskattur á orkugjöfum, fsp. SJS, 186. mál, þskj. 186.
    • Til menntamálaráðherra:
  17. Lífeyrisskuldbindingar Ríkisútvarpsins, fsp. MÁ, 119. mál, þskj. 119.
  18. Símenntun, fsp. MÁ, 133. mál, þskj. 133.
  19. Fiskvinnslunám, fsp. SigurjÞ, 150. mál, þskj. 150.
  20. Útvarp á öðrum málum en íslensku, fsp. MÁ, 166. mál, þskj. 166.
  21. Stúdentspróf af iðn- og starfsgreinabrautum, fsp. KJúl, 185. mál, þskj. 185.
  22. Tónlistarnám, fsp. BjörgvS, 187. mál, þskj. 187.
  23. Aðsókn að Háskóla Íslands, fsp. KJúl, 219. mál, þskj. 222.
    • Til dómsmálaráðherra:
  24. Gjafsókn, fsp. JBjart, 167. mál, þskj. 167.
  25. Lögfræðiaðstoð við þolendur heimilisofbeldis, fsp. JBjart, 255. mál, þskj. 273.
  26. Styrking efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, fsp. JóhS, 281. mál, þskj. 303.
  27. Reiknilíkan fyrir rekstur sýslumannsembætta, fsp. MF, 305. mál, þskj. 333.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afturköllun þingmáls.
  2. Tilkynning um dagskrá.