Dagskrá 153. þingi, 94. fundi, boðaður 2023-04-17 15:00, gert 4 16:21
[<-][->]

94. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 17. apríl 2023

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Sigurlaugar Bjarnadóttur.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Stefnumótun í fiskeldi.
    2. Niðurskurður fjár vegna riðu.
    3. Stjórn fiskveiða.
    4. Orkustefna.
    5. Ríkisfjármálaáætlun.
    6. Verkefnastyrkir til umhverfismála.
  3. Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu..
  4. Fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028, stjtill., 894. mál, þskj. 1398. --- Frh. fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Staða fjölmiðla á Íslandi (um fundarstjórn).
  2. Lengd þingfundar.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Staðfesting kosningar.
  5. Drengskaparheit.
  6. Langvinn áhrif COVID-19, fsp., 835. mál, þskj. 1295.
  7. Kulnun, fsp., 839. mál, þskj. 1299.
  8. Framkvæmdir við sjúkrahúsið í Stykkishólmi, fsp., 848. mál, þskj. 1313.
  9. Tæknifrjóvgun og stuðningur vegna ófrjósemi, fsp., 853. mál, þskj. 1324.
  10. Jaðaráhrif tekjutenginga og tekjuskatts í almannatryggingum, fsp., 810. mál, þskj. 1249.
  11. Langvinn áhrif COVID-19, fsp., 836. mál, þskj. 1296.
  12. Lögbundið eftirlit og eftirfylgni með réttindum fatlaðra barna, fsp., 682. mál, þskj. 1052.
  13. Búsetuúrræði umsækjenda um alþjóðlega vernd, fsp., 283. mál, þskj. 286.
  14. Framfærsluviðmið, fsp., 347. mál, þskj. 360.
  15. Skerðing réttinda almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar, fsp., 425. mál, þskj. 484.
  16. Breyting á fjárhæðum örorkulífeyris, tekjutryggingar og heimilisuppbótar, fsp., 493. mál, þskj. 593.
  17. Fjölgun starfsfólks og embættismanna, fsp., 514. mál, þskj. 630.
  18. Fylgdarlaus börn, fsp., 503. mál, þskj. 609.
  19. Viðbrögð við vanvirðandi framkomu af hálfu ráðherra eða ráðuneytisstjóra og sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn ráðuneyta, fsp., 619. mál, þskj. 982.
  20. Ráðning starfsfólks með skerta starfsorku, fsp., 758. mál, þskj. 1151.
  21. Kostnaður vegna þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd, fsp., 879. mál, þskj. 1375.
  22. Kostnaður ríkissjóðs við að draga úr tekjuskerðingum, fsp., 667. mál, þskj. 1037.
  23. Tímabundið atvinnuleyfi erlendra sérfræðinga, fsp., 871. mál, þskj. 1366.
  24. Endurupptaka mála í kjölfar dóms Héraðsdóms Reykjavíkur, fsp., 854. mál, þskj. 1325.
  25. Aðfarargerðir og hagsmunir barna, fsp., 872. mál, þskj. 1367.
  26. Hindranir fjölmiðla á Keflavíkurflugvelli, fsp., 876. mál, þskj. 1372.