Dagskrá 153. þingi, 95. fundi, boðaður 2023-04-18 13:30, gert 19 9:52
[<-][->]

95. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 18. apríl 2023

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028, stjtill., 894. mál, þskj. 1398. --- Frh. fyrri umr.
  3. Ríkislögmaður, stjfrv., 942. mál, þskj. 1472. --- 1. umr.
  4. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 940. mál, þskj. 1470. --- 1. umr.
  5. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 957. mál, þskj. 1494. --- 1. umr.
  6. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða, stjfrv., 976. mál, þskj. 1524. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Tilhögun þingfundar.
  4. Staða grunnnáms í listdansi og rekstrarumhverfi listdansskóla, fsp., 891. mál, þskj. 1393.
  5. Sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess, fsp., 933. mál, þskj. 1463.
  6. Söfnun og endurvinnsla veiðarfæra, fsp., 884. mál, þskj. 1386.
  7. Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda, fsp., 878. mál, þskj. 1374.
  8. Heilsugæslan í Grafarvogi, fsp., 868. mál, þskj. 1363.
  9. Geðheilsumiðstöð barna, fsp., 883. mál, þskj. 1385.
  10. Heimaþjónusta ljósmæðra, fsp., 885. mál, þskj. 1387.