Dagskrá 153. þingi, 25. fundi, boðaður 2022-11-07 15:00, gert 11 13:4
[<-][->]

25. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 7. nóv. 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Fjármögnun heilbrigðiskerfisins.
    2. Desemberuppbót fyrir öryrkja.
    3. Málefni hælisleitenda.
    4. Greiðsla skulda ÍL-sjóðs.
    5. Brottvísun umsækjenda um alþjóðlega vernd.
    6. Fæðingarþjónusta á landsbyggðinni.
  2. Reynslan af einu leyfisbréfi kennara, ólík áhrif á skólastig (sérstök umræða).

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Stjórn þingflokks.
  3. Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra, fsp., 236. mál, þskj. 237.
  4. Gjaldfrjálsar tíðavörur, fsp., 294. mál, þskj. 298.
  5. Börn í fóstri, fsp., 205. mál, þskj. 206.
  6. Fósturbörn, fsp., 216. mál, þskj. 217.
  7. Framkvæmd laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, fsp., 376. mál, þskj. 393.
  8. Kennsla um kynheilbrigði og ofbeldisforvarnir í grunn - og framhaldsskólum, fsp., 229. mál, þskj. 230.
  9. ME-sjúkdómurinn hjá börnum, fsp., 248. mál, þskj. 249.
  10. Flokkun úrgangs og urðun, fsp., 311. mál, þskj. 321.
  11. Val á söluaðila raforku til þrautavara, fsp., 322. mál, þskj. 333.
  12. Vistráðning (au pair), fsp., 301. mál, þskj. 306.
  13. Samningar við einkaaðila vegna reksturs dvalar- og hjúkrunarheimila, fsp., 320. mál, þskj. 331.
  14. Geislafræðingar, fsp., 303. mál, þskj. 308.
  15. Lífeindafræðingar, fsp., 304. mál, þskj. 309.
  16. Hjúkrunarfræðingar, fsp., 305. mál, þskj. 310.
  17. Ljósmæður, fsp., 306. mál, þskj. 311.
  18. Sjúkraliðar, fsp., 307. mál, þskj. 312.
  19. Brottvísun umsækjenda um alþjóðlega vernd (um fundarstjórn).