Dagskrá 126. þingi, 103. fundi, boðaður 2001-04-02 15:00, gert 3 9:40
[<-][->]

103. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 2. apríl 2001

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Grunnskólar, frv., 450. mál, þskj. 718. --- 1. umr.
  2. Þingsköp Alþingis, frv., 192. mál, þskj. 201. --- 1. umr.
  3. Útbreiðsla spilafíknar, þáltill., 250. mál, þskj. 275. --- Fyrri umr.
  4. Happdrætti Háskóla Íslands, frv., 380. mál, þskj. 630. --- 1. umr.
  5. Söfnunarkassar, frv., 381. mál, þskj. 631. --- 1. umr.
  6. Bætt þjónusta hins opinbera, þáltill., 269. mál, þskj. 297. --- Fyrri umr.
  7. Skattfrádráttur meðlagsgreiðenda, þáltill., 270. mál, þskj. 298. --- Fyrri umr.
  8. Vetraríþróttasafn, þáltill., 273. mál, þskj. 301. --- Fyrri umr.
  9. Sjálfbær orkustefna, þáltill., 274. mál, þskj. 302. --- Fyrri umr.
  10. Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, frv., 311. mál, þskj. 371. --- 1. umr.
  11. Villtur minkur, þáltill., 334. mál, þskj. 434. --- Fyrri umr.
  12. Útvarps- og sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi, þáltill., 382. mál, þskj. 632. --- Fyrri umr.
  13. Verslun með áfengi og tóbak, frv., 390. mál, þskj. 640. --- 1. umr.
  14. Almannatryggingar, frv., 281. mál, þskj. 309. --- 1. umr.
  15. Bókaútgáfa, þáltill., 271. mál, þskj. 299. --- Fyrri umr.
  16. Rekstur björgunarsveita, þáltill., 272. mál, þskj. 300. --- Fyrri umr.
  17. Losun mengandi lofttegunda, þáltill., 268. mál, þskj. 296. --- Fyrri umr.
  18. Samstarf björgunarsveita og Landhelgisgæslunnar, Fiskistofu og Siglingastofnunar, þáltill., 433. mál, þskj. 696. --- Fyrri umr.
  19. Tilraunir með brennsluhvata, þáltill., 555. mál, þskj. 861. --- Fyrri umr.
  20. Jafnt aðgengi og jöfnun kostnaðar við gagnaflutninga, þáltill., 136. mál, þskj. 136. --- Fyrri umr.
  21. Barnalög, frv., 293. mál, þskj. 324. --- 1. umr.
  22. Barnalög, frv., 294. mál, þskj. 325. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Síðasti skiladagur nýrra þingmála.
  3. Fundarstjórn (um fundarstjórn).
  4. Varamenn taka þingsæti.