Dagskrá 126. þingi, 117. fundi, boðaður 2001-05-09 10:00, gert 9 14:31
[<-][->]

117. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 9. maí 2001

kl. 10 árdegis.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Stjórnsýsla á varnarsvæðinu á Miðnesheiði og Keflavíkurflugvelli, fsp. KPál, 703. mál, þskj. 1119.
    • Til utanríkisráðherra:
  2. EES-samstarfið, fsp. RG, 720. mál, þskj. 1168.
    • Til fjármálaráðherra:
  3. Þjóðlendur, fsp. JB, 689. mál, þskj. 1068.
  4. Reikningsskil og bókhald fyrirtækja, fsp. KLM, 691. mál, þskj. 1070.
    • Til umhverfisráðherra:
  5. Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn, fsp. HBl, 556. mál, þskj. 862.
  6. Stóriðja í Hvalfirði, fsp. JÁ og ÞSveinb, 559. mál, þskj. 865.
    • Til félagsmálaráðherra:
  7. Úrbætur í málefnum fatlaðra, fsp. MF, 605. mál, þskj. 975.
  8. Atvinnuleysisbætur, fsp. ÖJ, 700. mál, þskj. 1116.
  9. Tilraunaverkefnið ,,Atvinna með stuðningi``, fsp. ÖJ, 701. mál, þskj. 1117.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  10. Ferðakostnaður aðstandenda ungra fíkniefnaneytenda, fsp. MF, 606. mál, þskj. 976.
  11. Hátæknisjúkrahús, fsp. RG, 608. mál, þskj. 978.
    • Til dómsmálaráðherra:
  12. Lagaheimild til að skylda sakborninga til dvalar á meðferðarstofnun, fsp. MF, 617. mál, þskj. 989.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  13. Skólaskip fyrir grunnskólanemendur, fsp. KPál, 696. mál, þskj. 1112.
  14. Erindi verkefnisstjórnar rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, fsp., 698. mál, þskj. 1114.
  15. Verndun íslenskra búfjárkynja, fsp., 660. mál, þskj. 1038.
  16. Tilraunastöðin að Keldum, fsp., 662. mál, þskj. 1040.
  17. Tillögur vegsvæðanefndar, fsp. RG, 713. mál, þskj. 1145.
    • Til menntamálaráðherra:
  18. Framhaldsskólanám fyrir þroskahefta, fsp. ÖJ, 702. mál, þskj. 1118.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um breytingu á embættum fastanefnda.
  2. Tilkynning um dagskrá.