Fundargerð 126. þingi, 117. fundi, boðaður 2001-05-09 10:00, stóð 10:00:06 til 13:00:00 gert 9 14:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

117. FUNDUR

miðvikudaginn 9. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Tilkynning um breytingu á embættum fastanefnda.

[10:02]

Forseti skýrði frá því að borist hefði bréf um að Ólafur Örn Haraldsson hefði verið kjörinn formaður fjárlaganefndar.

[10:02]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:05]

Forseti tilkynnti að kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðn hv. 5. þm. Norðurl. v.


Stjórnsýsla á varnarsvæðinu á Miðnesheiði og Keflavíkurflugvelli.

Fsp. KPál, 703. mál. --- Þskj. 1119.

[10:07]

Umræðu lokið.


EES-samstarfið.

Fsp. RG, 720. mál. --- Þskj. 1168.

[10:21]

Umræðu lokið.


Þjóðlendur.

Fsp. JB, 689. mál. --- Þskj. 1068.

[10:42]

Umræðu lokið.


Reikningsskil og bókhald fyrirtækja.

Fsp. KLM, 691. mál. --- Þskj. 1070.

[10:58]

Umræðu lokið.


Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn.

Fsp. HBl, 556. mál. --- Þskj. 862.

[11:11]

Umræðu lokið.


Stóriðja í Hvalfirði.

Fsp. JÁ og ÞSveinb, 559. mál. --- Þskj. 865.

[11:23]

Umræðu lokið.


Úrbætur í málefnum fatlaðra.

Fsp. MF, 605. mál. --- Þskj. 975.

[11:34]

Umræðu lokið.


Atvinnuleysisbætur.

Fsp. ÖJ, 700. mál. --- Þskj. 1116.

[11:46]

Umræðu lokið.


Tilraunaverkefnið ,,Atvinna með stuðningi``.

Fsp. ÖJ, 701. mál. --- Þskj. 1117.

[11:56]

Umræðu lokið.


Ferðakostnaður aðstandenda ungra fíkniefnaneytenda.

Fsp. MF, 606. mál. --- Þskj. 976.

[12:07]

Umræðu lokið.


Hátæknisjúkrahús.

Fsp. RG, 608. mál. --- Þskj. 978.

[12:19]

Umræðu lokið.

[12:33]

Útbýting þingskjala:


Lagaheimild til að skylda sakborninga til dvalar á meðferðarstofnun.

Fsp. MF, 617. mál. --- Þskj. 989.

[12:33]

Umræðu lokið.


Skólaskip fyrir grunnskólanemendur.

Fsp. KPál, 696. mál. --- Þskj. 1112.

[12:49]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 14.--18. mál.

Fundi slitið kl. 13:00.

---------------