Fundargerð 122. þingi, 116. fundi, boðaður 1998-05-04 10:30, stóð 10:30:05 til 14:19:17 gert 4 14:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

116. FUNDUR

mánudaginn 4. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Aldamótavandamálið í tölvukerfum.

Fsp. HG, 583. mál. --- Þskj. 990.

[10:30]

Umræðu lokið.


Norræna vegabréfasambandið.

Fsp. HG, 601. mál. --- Þskj. 1014.

[10:41]

Umræðu lokið.


Aðgerðir vegna starfsþjálfunar.

Fsp. HjÁ, 669. mál. --- Þskj. 1154.

[10:52]

Umræðu lokið.


Starfssvið tölvunefndar.

Fsp. ÁÞ, 456. mál. --- Þskj. 786.

[11:01]

Umræðu lokið.


Vinnuregla Þróunarsjóðs sjávarútvegsins við úreldingu fiskvinnsluhúsa.

Fsp. SvanJ, 671. mál. --- Þskj. 1156.

[11:14]

Umræðu lokið.


Kennsla í grunnskólum.

Fsp. BirnS, 512. mál. --- Þskj. 883.

[11:24]

Umræðu lokið.


Geðheilbrigðismál barna og unglinga.

Fsp. ÁÞ, 525. mál. --- Þskj. 901.

[11:40]

Umræðu lokið.


Innheimta komugjalda heilsugæslustöðva.

Fsp. ÖJ, 662. mál. --- Þskj. 1135.

[11:56]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra við fyrirspurn.

[12:04]

Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Tannlæknaþjónusta.

Fsp. SJóh, 681. mál. --- Þskj. 1174.

[12:07]

Umræðu lokið.


Tóbaksvarnir.

Fsp. SAÞ, 688. mál. --- Þskj. 1191.

[12:19]

Umræðu lokið.


Köfun niður að Æsu ÍS 87.

Fsp. KHG, 586. mál. --- Þskj. 993.

[12:31]

Umræðu lokið.


Rannsóknarnefnd sjóslysa.

Fsp. KHG, 587. mál. --- Þskj. 994.

[12:46]

Umræðu lokið.

[12:57]

Útbýting þingskjala:


Menntun leigubifreiðastjóra með tilliti til ferðaþjónustu.

Fsp. ÓÖH, 589. mál. --- Þskj. 997.

[12:58]

Umræðu lokið.


Stöðugleiki og öryggisbúnaður skipa.

Fsp. KPál, 590. mál. --- Þskj. 998.

[13:09]

Umræðu lokið.


Iðnaðaruppbygging á Vestfjörðum.

Fsp. KHG, 666. mál. --- Þskj. 1144.

[13:24]

Umræðu lokið.


Virðisaukaskattur af handverksmunum úr íslenskum náttúruefnum.

Fsp. RG, 677. mál. --- Þskj. 1168.

[13:37]

Umræðu lokið.


Álagning fjármagnstekjuskatts.

Fsp. ÁE, 698. mál. --- Þskj. 1228.

[13:48]

Umræðu lokið.


Jöfnun flutningskostnaðar á sláturfé.

Fsp. HjálmJ, 684. mál. --- Þskj. 1184.

[14:03]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 14:19.

---------------