Fundargerð 154. þingi, 130. fundi, boðaður 2024-06-22 10:00, stóð 10:02:14 til 21:25:50 gert 26 12:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

130. FUNDUR

laugardaginn 22. júní,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:


Varamenn taka þingsæti.

[10:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Valgerður Árnadóttir tæki sæti Andrésar Inga Jónssonar, 10. þm. Reykv. n., og að Lárus Vilhjálmsson tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 7. þm. Suðvest.


Staðfesting kosningar.

[10:02]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Lárusar Vilhjálmssonar.


Drengskaparheit.

[10:03]

Horfa

Lárus Vilhjálmsson, 7. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Búsetuúrræði fatlaðs fólks. Fsp. BHar, 320. mál. --- Þskj. 324.

Greiðslur almannatrygginga. Fsp. JPJ, 421. mál. --- Þskj. 442.

Kostnaður vegna þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd. Fsp. BirgÞ, 601. mál. --- Þskj. 904.

Fæðingarstyrkir og greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði. Fsp. LínS, 762. mál. --- Þskj. 1156.

[10:04]

Horfa


Fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029, síðari umr.

Stjtill., 1035. mál. --- Þskj. 1501, nál. 1831, 1870, 1894 og 1925, brtt. 1832, 1900 og 1926.

[10:04]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 2061).


Ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka hf., 2. umr.

Stjfrv., 920. mál. --- Þskj. 1365, nál. 1751, 1766, 1769, 1778 og 1960, frhnál. 1874.

[10:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða, 2. umr.

Frv. meiri hluta atvinnuveganefndar, 521. mál (veiðistjórn grásleppu). --- Þskj. 603, nál. 1840, 1876 og 1888, brtt. 1986.

[10:54]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fæðingar- og foreldraorlof og sorgarleyfi, 2. umr.

Stjfrv., 910. mál (stuðningur við kjarasamninga). --- Þskj. 1355, nál. 1964 og 2023.

[11:14]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjáraukalög 2024, 2. umr.

Stjfrv., 1078. mál. --- Þskj. 1574, nál. 1825 og 1869, brtt. 2026.

[11:38]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, 2. umr.

Stjfrv., 737. mál (starfslok óbyggðanefndar o.fl.). --- Þskj. 1103, nál. 1956 og 2022.

[11:48]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Evrópska efnahagssvæðið, 2. umr.

Stjfrv., 1076. mál (Uppbyggingarsjóður EES 2021--2028). --- Þskj. 1572, nál. 1978.

[11:56]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna, 3. umr.

Stjfrv., 847. mál (forstaða og stafrænt aðgengi). --- Þskj. 1997.

Enginn tók til máls.

[11:58]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2070).


Seðlabanki Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 662. mál (rekstraröryggi greiðslumiðlunar). --- Þskj. 1998.

Enginn tók til máls.

[12:00]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2071).


Aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 927. mál (áhættumat o.fl.). --- Þskj. 1999.

[12:01]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2072).

Enginn tók til máls.


Sjúkraskrár, 3. umr.

Stjfrv., 906. mál (umsýsluumboð). --- Þskj. 2000.

Enginn tók til máls.

[12:02]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2073).


Mannréttindastofnun Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 239. mál. --- Þskj. 2001.

Enginn tók til máls.

[12:04]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2074).


Réttindagæsla fyrir fatlað fólk, 3. umr.

Stjfrv., 922. mál (réttindagæslumenn og persónulegir talsmenn). --- Þskj. 2002.

Enginn tók til máls.

[12:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2075).


Umferðarlög, 3. umr.

Stjfrv., 400. mál (EES-reglur). --- Þskj. 2003.

Enginn tók til máls.

[12:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2076).


Fullnusta refsinga, 3. umr.

Stjfrv., 928. mál (samfélagsþjónusta og reynslulausn). --- Þskj. 1374.

Enginn tók til máls.

[12:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2077).


Menntasjóður námsmanna, 3. umr.

Stjfrv., 935. mál (ábyrgðarmenn og námsstyrkir). --- Þskj. 2004.

Enginn tók til máls.

[12:15]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2078).


Opinber skjalasöfn, 3. umr.

Stjfrv., 938. mál (gjaldskrá, rafræn skil). --- Þskj. 2005.

Enginn tók til máls.

[12:17]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2084).


Úrvinnslugjald, 3. umr.

Stjfrv., 924. mál (hringrásarhagkerfi, umbúðir, ökutæki o.fl.). --- Þskj. 2006.

Enginn tók til máls.

[12:17]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2085).


Tekjustofnar sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 1114. mál (gjaldfrjálsar skólamáltíðir). --- Þskj. 2007.

Enginn tók til máls.

[12:18]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2086).


Skák, 3. umr.

Stjfrv., 931. mál. --- Þskj. 1378.

Enginn tók til máls.

[12:27]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2087).


Listamannalaun, 3. umr.

Stjfrv., 937. mál (nýir sjóðir og fjölgun úthlutunarmánaða). --- Þskj. 2008.

Enginn tók til máls.

[12:28]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2088).


Hafnalög, 3. umr.

Stjfrv., 830. mál (gjaldtaka, rafræn vöktun o.fl.). --- Þskj. 2009.

Enginn tók til máls.

[12:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2089).


Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, 3. umr.

Stjfrv., 905. mál (umfjöllun Persónuverndar). --- Þskj. 1350.

Enginn tók til máls.

[12:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2090).


Samvinnufélög o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 939. mál (fjöldi stofnenda, slit, reglugerðarheimild). --- Þskj. 2010.

Enginn tók til máls.

[12:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2091).


Hafnalög, 3. umr.

Frv. meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, 1161. mál (Hafnabótasjóður). --- Þskj. 1915.

Enginn tók til máls.

[12:38]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2092).

[Fundarhlé. --- 12:53]

[13:13]

Útbýting þingskjala:


Húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028, síðari umr.

Stjtill., 509. mál. --- Þskj. 579, nál. 1985 og 2080, brtt. 1987.

[13:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga, 2. umr.

Stjfrv., 864. mál. --- Þskj. 1290, nál. 1848, 1897, 2034 og 2036, frhnál. 2050, brtt. 1849 og 1907.

[13:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:14]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:18]

Horfa


Lögreglulög, 2. umr.

Stjfrv., 707. mál (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu). --- Þskj. 1058, nál. 2053 og 2097, brtt. 2054.

Umræðu frestað.


Skráð trúfélög o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 903. mál (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka). --- Þskj. 1348, nál. 2037.

[16:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögreglulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 707. mál (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu). --- Þskj. 1058, nál. 2053 og 2097, brtt. 2054.

[16:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýsköpunarsjóðurinn Kría, 2. umr.

Stjfrv., 911. mál. --- Þskj. 1356, nál. 2052.

[18:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, 2. umr.

Stjfrv., 1130. mál. --- Þskj. 1771, nál. 2051.

[18:24]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna launa þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna, 2. umr.

Stjfrv., 1160. mál (hækkun launa). --- Þskj. 1914, nál. 2027.

[18:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 2024, 2. umr.

Stjfrv., 1146. mál. --- Þskj. 1821, nál. 1902.

[18:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber innkaup, 2. umr.

Stjfrv., 919. mál (markviss innkaup, stofnanaumgjörð). --- Þskj. 1364, nál. 2055 og 2058.

[18:53]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 923. mál (smáfarartæki o.fl.). --- Þskj. 1368, nál. 2056 og 2081.

[18:55]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði, 2. umr.

Stjfrv., 909. mál. --- Þskj. 1354, nál. 1984, brtt. 2060.

[18:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 19:05]


Húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028, frh. síðari umr.

Stjtill., 509. mál. --- Þskj. 579, nál. 1985 og 2080, brtt. 1987.

[19:41]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 2101).


Breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 864. mál. --- Þskj. 1290, nál. 1848, 1897, 2034 og 2036, frhnál. 2050, brtt. 1849 og 1907.

[19:47]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skráð trúfélög o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 903. mál (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka). --- Þskj. 1348, nál. 2037.

[20:22]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lögreglulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 707. mál (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu). --- Þskj. 1058, nál. 2053 og 2097, brtt. 2054.

[20:23]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Nýsköpunarsjóðurinn Kría, frh. 2. umr.

Stjfrv., 911. mál. --- Þskj. 1356, nál. 2052.

[20:37]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1130. mál. --- Þskj. 1771, nál. 2051.

[20:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum vegna launa þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1160. mál (hækkun launa). --- Þskj. 1914, nál. 2027.

[20:42]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjáraukalög 2024, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1146. mál. --- Þskj. 1821, nál. 1902.

[20:49]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Opinber innkaup, frh. 2. umr.

Stjfrv., 919. mál (markviss innkaup, stofnanaumgjörð). --- Þskj. 1364, nál. 2055 og 2058.

[20:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Umferðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 923. mál (smáfarartæki o.fl.). --- Þskj. 1368, nál. 2056 og 2081.

[20:52]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 909. mál. --- Þskj. 1354, nál. 1984, brtt. 2060.

[20:58]

Horfa

[21:02]

Útbýting þingskjala:


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[Fundarhlé. --- 21:02]

Fundi slitið kl. 21:25.

---------------