2. umr. fjárlaga og heilbrigðiskerfið

Fimmtudaginn 14. desember 1995, kl. 10:37:24 (1903)

1995-12-14 10:37:24# 120. lþ. 65.91 fundur 140#B 2. umr. fjárlaga og heilbrigðiskerfið# (aths. um störf þingsins), Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 65. fundur


[10:37]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Tíu hv. þingmenn hafa kvatt sér hljóðs undir þessum dagskrárlið og þingsköp leyfa 20 mínútur. Það þýðir að ef allir eiga að komast að, verða menn að gæta tímamarka. Það eru tvær mínútur en ekki þrjár eins og gerðist hjá síðasta hv. ræðumanni.