Dagskrá

139. þingfundur 30.06.2015 kl. 10:00

 1. Störf þingsins.
 2. Meðferð sakamála og lögreglulög (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrotamála o.fl.) 430. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 3. umræða.
 3. Lokafjárlög 2013 528. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða.
 4. Meðferð einkamála o.fl. (aukin skilvirkni, einfaldari reglur) 605. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða.
 5. Dómstólar (fjöldi hæstaréttardómara) 669. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða.
 6. Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum 670. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða.
 7. Siglingalög (bótaábyrgð farsala o.fl., EES-reglur) 672. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða.
 8. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (undantekningar frá tryggingavernd) 581. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða.
 9. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (vörukaup og þjónusta, EES-reglur) 562. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 3. umræða.
 10. Vopnalög (skoteldar, EES-reglur) 673. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða.
 11. Samgöngustofa og loftferðir (gjaldskrárheimildir og EES-reglur) 674. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða.
 12. Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir (EES-reglur) 4. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða.
 13. Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim (leyfisveitingar og EES-reglur) 644. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 3. umræða.
 14. Byggðaáætlun og sóknaráætlanir (heildarlög) 693. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 3. umræða.
 15. Leiga skráningarskyldra ökutækja (heildarlög) 421. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 3. umræða.
 16. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (full niðurgreiðsla vegna flutnings og dreifingar) 698. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 3. umræða.
 17. Sala fasteigna og skipa (heildarlög) 208. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 3. umræða.
 18. Loftslagsmál (EES-reglur, geymsla koldíoxíðs, vistvæn ökutæki) 424. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 3. umræða.
 19. Efnalög (EES-reglur og eftirlit o.fl.) 690. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 3. umræða.
 20. Úrvinnslugjald (stjórn Úrvinnslusjóðs) 650. mál, lagafrumvarp umhverfis- og samgöngunefndar. 3. umræða.
 21. Efling tónlistarnáms (samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga, gildistími bráðabirgðaákvæða o.fl.) 791. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefndar. 3. umræða.
 22. Veiting ríkisborgararéttar 796. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefndar. 3. umræða.
 23. Lyfjalög (lyfjagát, EES-reglur) 645. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 3. umræða.
 24. Framkvæmd samnings um klasasprengjur (heildarlög) 637. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. 3. umræða.
 25. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks (aukin vinnuvernd og notendastýrð persónuleg þjónusta) 454. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 3. umræða.
 26. Náttúruvernd (frestun gildistöku) 751. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða.
 27. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjöldi gjalddaga) 612. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefndar. 2. umræða.
 28. Framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl. (umsjón og útgreiðsla beingreiðslna) 694. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 2. umræða.
 29. Verndarsvæði í byggð (vernd sögulegra byggða, heildarlög) 629. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 2. umræða.
 30. Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (nýting landsréttinda, óbyggðanefnd o.fl.) 703. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 2. umræða.
 31. Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl. (breyting ýmissa laga, EES-reglur) 622. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða.
 32. Ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019 688. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. Framhald síðari umræðu.
 33. Almannatryggingar (bótaréttur, stjórnsýsla, EES-reglur o.fl.) 322. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 2. umræða.
 34. Úrskurðarnefnd velferðarmála (heildarlög) 207. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 2. umræða.
 35. Lögræðislög (réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis o.fl.) 687. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða.
 36. Alþjóðleg öryggismál o.fl. (erlend herskip og herloftför o.fl., breyting ýmissa laga) 628. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. 2. umræða.
 37. Menntamálastofnun (heildarlög) 456. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 2. umræða.
 38. Innflutningur dýra (erfðaefni holdanautgripa) 643. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 2. umræða.
 39. Veiðigjöld (veiðigjald 2015--2018) 692. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 2. umræða.
 40. Áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla 775. mál, þingsályktunartillaga sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Síðari umræða.
 41. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (Hvammsvirkjun) 244. mál, þingsályktunartillaga umhverfis- og auðlindaráðherra. Framhald síðari umræðu.
 42. Húsnæðisbætur (heildarlög) 788. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 1. umræða.
 43. Almenn hegningarlög (guðlast) 475. mál, lagafrumvarp HHG. 2. umræða.
 44. Aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu 27. mál, þingsályktunartillaga BjÓ. Síðari umræða.
 45. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða) 30. mál, lagafrumvarp FSigurj. 3. umræða.
 46. Almenn hegningarlög (heimilisofbeldi) 470. mál, lagafrumvarp VilÁ. 2. umræða.

Útsending

Mynd af þinghúsi eða úr þingsal

Tilkynningar

29.6.2015 : Minningarorð um Pétur H. Blöndal alþingismann

Forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, flutti minningarorð um Pétur H. Blöndal alþingismann á þingfundi 29. júní.

28.6.2015 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma 2. júlí

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma 2. júlí kl. 10: Fjármálaráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra og innanríkisráðherra.

Allar tilkynningar


Lög og ályktanir

Þingskjöl

Leit í lagasafniÞetta vefsvæði byggir á Eplica