Fundir og heimsóknir

Mánudagur 20. apríl

Meira

Dagskrá

91. þingfundur 20.04.2015 kl. 15:00

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Framkvæmd upplýsingalaga og upplýsingastefnu til forsætisráðherra 532. mál, fyrirspurn BirgJ.
  3. Kútter Sigurfari til forsætisráðherra 549. mál, fyrirspurn GuðbH.
  4. Skýrsla um aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs 2014 til forsætisráðherra 564. mál, fyrirspurn VBj.
  5. Nýtt vegstæði yfir há-Holtavörðuheiði til innanríkisráðherra 623. mál, fyrirspurn KLM.
  6. Íþróttakennsla í framhaldsskólum til mennta- og menningarmálaráðherra 709. mál, fyrirspurn BjG.

92. þingfundur að loknum 91. fundi

  1. Efnalög (EES-reglur og eftirlit o.fl.) 690. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 1. umræða.
  2. Landsskipulagsstefna 2015--2026 689. mál, þingsályktunartillaga umhverfis- og auðlindaráðherra. Fyrri umræða.

Þingfundir


Tilkynningar

17.4.2015 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma 20. apríl

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 20. apríl kl. 3 síðdegis: Fjármála- og efnahagsráðherra, heilbrigðisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, félags- og húsnæðismálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra, utanríkisráðherra og innanríkisráðherra.

17.4.2015 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma 22. apríl

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma miðvikudaginn 22. apríl kl. 3 síðdegis: Forsætisráðherra, félags- og húsnæðismálaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

16.4.2015 : Endurskoðun kosningalaga

Kynning á störfum vinnuhóps, sem forseti Alþingis skipaði á síðasta ári um endurskoðun kosningalaga, hefur verið birt á vef Alþingis. Leitað er eftir athugasemdum og tillögum almennings við endurskoðunina og hægt að koma þeim á framfæri á vefsvæðinu

Allar tilkynningar


Lög og ályktanir

Þingskjöl

Leit í lagasafniÞetta vefsvæði byggir á Eplica