Utan þingflokka

Þingmaður getur sagt sig úr þingflokki á kjörtímabili og starfað utan þingflokka. Samkvæmt þingsköpum  skulu vera a.m.k. þrír þingmenn í þingflokki. Tveir þingmenn af listum sama framboðs geta þó myndað þingflokk enda sé til þingflokksins stofnað þegar að loknum kosningum.

Þingmenn og varaþingmenn sem hafa verið utan þingflokka.