Dagskrá 121. þingi, 34. fundi, boðaður 1996-12-04 13:30, gert 5 15:56
[<-][->]

34. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 4. des. 1996

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til ráðherra norrænna samstarfsmála:
  1. Aðgerðir gegn útlendingaandúð, fsp. PBald, 91. mál, þskj. 93.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  2. Tekjuviðmiðun lífeyrisþega, fsp. SJS, 154. mál, þskj. 170.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  3. Frákast á afla fiskiskipa, fsp. MS, 167. mál, þskj. 184.
    • Til menntamálaráðherra:
  4. Fornminjarannsóknir í Reykholti, fsp. SvG, 168. mál, þskj. 185.
  5. Móttöku- og hlustunarskilyrði Ríkisútvarpsins á Vesturlandi, fsp. MS, 169. mál, þskj. 186.
  6. Afhending á niðurstöðum úr samræmdum prófum, fsp. SvanJ, 170. mál, þskj. 187.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.