Dagskrá 123. þingi, 59. fundi, boðaður 1999-02-04 10:30, gert 5 15:28
[<-][->]

59. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 4. febr. 1999

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, þáltill., 9. mál, þskj. 9. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Útvarpslög, stjfrv., 371. mál, þskj. 582. --- 1. umr.
  3. Almenn hegningarlög, stjfrv., 351. mál, þskj. 474. --- 1. umr.
  4. Fangelsi og fangavist, stjfrv., 350. mál, þskj. 473. --- 1. umr.
  5. Meðferð opinberra mála, stjfrv., 354. mál, þskj. 482. --- 1. umr.
  6. Ættleiðingar, stjfrv., 433. mál, þskj. 712. --- 1. umr.
  7. Úttekt á hávaða- og hljóðmengun, þáltill., 65. mál, þskj. 65. --- Fyrri umr.
  8. Náttúruvernd, frv., 84. mál, þskj. 84. --- 1. umr.
  9. Flutningur ríkisstofnana, þáltill., 91. mál, þskj. 91. --- Fyrri umr.
  10. Landgræðsla, frv., 111. mál, þskj. 111. --- 1. umr.
  11. Sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni, þáltill., 140. mál, þskj. 140. --- Fyrri umr.
  12. Einkahlutafélög, frv., 147. mál, þskj. 147. --- 1. umr.
  13. Hjálmanotkun hestamanna, frv., 171. mál, þskj. 174. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vinnubrögð í iðnaðarnefnd (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilhögun þingfundar.