Dagskrá 125. þingi, 13. fundi, boðaður 1999-10-20 13:30, gert 10 13:42
[<-][->]

13. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 20. okt. 1999

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Könnun á starfsskilyrðum stjórnvalda, fsp. JóhS, 44. mál, þskj. 44.
  2. Breyting á verkaskiptingu innan Stjórnarráðsins, fsp. KolH, 54. mál, þskj. 54.
    • Til menntamálaráðherra:
  3. Breytt rekstrarform Ríkisútvarpsins, fsp. KPál, 26. mál, þskj. 26.
  4. Útsendingar sjónvarpsins, fsp. EKG, 43. mál, þskj. 43.
    • Til umhverfisráðherra:
  5. Endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum, fsp. KolH, 34. mál, þskj. 34.
  6. Starfsemi kjarnorkuendurvinnslustöðvanna í Dounreay og Sellafield, fsp. KolH, 39. mál, þskj. 39.
  7. Gerð vega og vegslóða í óbyggðum, fsp. KolH, 53. mál, þskj. 53.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  8. Stefnumótun í málefnum langsjúkra barna, fsp. JóhS, 46. mál, þskj. 46.
  9. Miðstöð sjúkraflugs á Akureyri, fsp. SJS, 92. mál, þskj. 93.
    • Til samgönguráðherra:
  10. Aðgerðir til að vinna gegn áhrifum loftslagsbreytinga, fsp. KolH, 47. mál, þskj. 47.
  11. Langtímaáætlun í jarðgangagerð, fsp. KLM, 61. mál, þskj. 61.
    • Til fjármálaráðherra:
  12. Verkefni sem unnt er að sinna á landsbyggðinni, fsp. SvanJ, 49. mál, þskj. 49.
    • Til iðnaðarráðherra:
  13. Verkefni sem sinna má á landsbyggðinni, fsp. SvanJ, 51. mál, þskj. 51.
    • Til félagsmálaráðherra:
  14. Niðurstöður launakönnunar kjararannsóknarnefndar, fsp. SJS, 60. mál, þskj. 60.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Fundarstjórn (um fundarstjórn).
  3. Fréttir um geymslu kjarnorkuvopna á Íslandi (umræður utan dagskrár).
  4. Að bera af sér sakir (um fundarstjórn).