Dagskrá 126. þingi, 42. fundi, boðaður 2000-12-06 23:59, gert 6 16:16
[<-][->]

42. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 6. des. 2000

að loknum 41. fundi.

---------

    • Til utanríkisráðherra:
  1. Lausráðnir starfsmenn varnarliðsins, fsp. ÁRÁ, 303. mál, þskj. 346.
    • Til umhverfisráðherra:
  2. Kísilgúrvinnsla úr Mývatni, fsp. KolH og SJS, 278. mál, þskj. 306.
  3. Varúðarregla, 15. regla Río-yfirlýsingarinnar, fsp. KolH og SJS, 280. mál, þskj. 308.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  4. Manneldis- og neyslustefna, fsp. KolH og ÞBack, 279. mál, þskj. 307.
  5. Bygging heilsugæslustöðvar í Voga- og Heimahverfi, fsp. ÁMöl, 306. mál, þskj. 358.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  6. Áhrif hrefnustofnsins á viðgang þorskstofnsins, fsp. GAK, 282. mál, þskj. 310.
    • Til fjármálaráðherra:
  7. Uppgjör vegna innlausnar íbúða í félagslega íbúðakerfinu, fsp. JB, 302. mál, þskj. 345.
  8. Skattlagning fríðinda, fsp. ÁRÁ, 305. mál, þskj. 348.
    • Til iðnaðarráðherra:
  9. Meistararéttindi byggingariðnaðarmanna, fsp. ÁRÁ, 304. mál, þskj. 347.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  10. Útflutningsskylda sauðfjárafurða, fsp. ÁRÁ, 316. mál, þskj. 380.
  11. Nýting sláturúrgangs í dýrafóður, fsp. KolH, 321. mál, þskj. 406.